Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 44

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 44
42 svammlaði út að steininum, þar sem skelfrosk- amir lágu, og fór nú að snúa þeim við, svo sólin gæti þerrað báðar hliðar skeljanna. — Og nú opnuðust skeljamar smám saman svo björnin gat með hægu móti tekið til snæðings. Ég var nokkum tíma að skilja ráðkænnsku þvottabj amarins. Við jafnan hita hafði smám saman dregið allan mátt úr skelfroskinum, svo að hann varð að gefast upp fyrir hinum skynsama þvotta- birni. II. Eitt sinn bar flækings kött að dyrum mín- um, og mjálmaði hann mjög ámótlega. Ég vildi gjaman sýna kettinum vorkunn- semi og reyni að tæla hann inn og gefa hon- um mjólk, en það var ekki við það komandi. Hann mjálmaði hinn órólegasti og fór svo af stað frá dyrunum í áttina að útihúsi þar í nánd. Ég skyldi ekkert í þessu, en af ein- hverri óljósri meðaumkun fylgdi ég kisu eftir, og elti ég hana nú alla leið inn í hlöðu og upp á hlöðuloftið, en þar fann ég f jóra blinda, ósjálfbjarga kettlinga. — Þetta var einkenni-

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.