Almanak skólabarna - 01.01.1952, Síða 46

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Síða 46
44 Spakmæli. 1) Iðnin eykur alla mennt. 2) Kapp er bezt meS forsjá. 3) Fleira veit sá fleira reynir. 4) Öllu trúa ekki gott, engu hálfu verra. 5) Mikið má ef vel vill. 6) Sá er drengur, sem við gengur. I) Sá er vinur, sem til vamms segir. 8) Gaklc þú fyrir hvers manns dyr, segðu allt sem þú veizt og aldrei nema satt, og þú munt hverjum manni hvimleiður verða. * Gátur. 1) Hverjar eru þær, sem ganga á höfðinu um allt Island? 2) Hvað er það, sem hækkar, þegar af er tekið höfuðið? 3) — Ég dreg yfir mig skýlu, svo sem fæstir þekki mig. — Þekkirðu mig ekki, þykir þér miður, en þekkirðu mig strax, þykir þér lítið til min koma.

x

Almanak skólabarna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.