Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 46

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 46
44 Spakmæli. 1) Iðnin eykur alla mennt. 2) Kapp er bezt meS forsjá. 3) Fleira veit sá fleira reynir. 4) Öllu trúa ekki gott, engu hálfu verra. 5) Mikið má ef vel vill. 6) Sá er drengur, sem við gengur. I) Sá er vinur, sem til vamms segir. 8) Gaklc þú fyrir hvers manns dyr, segðu allt sem þú veizt og aldrei nema satt, og þú munt hverjum manni hvimleiður verða. * Gátur. 1) Hverjar eru þær, sem ganga á höfðinu um allt Island? 2) Hvað er það, sem hækkar, þegar af er tekið höfuðið? 3) — Ég dreg yfir mig skýlu, svo sem fæstir þekki mig. — Þekkirðu mig ekki, þykir þér miður, en þekkirðu mig strax, þykir þér lítið til min koma.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.