Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Side 29

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Side 29
Fulltrúar voru ekki mættir frá: Vlf. Skjöldur, Borgar- fjarðarsýslu, Vlf. Afturelding, Hellissandi, Vmf. Flóka, Haganesvík, Vlf. Svalbarðsstrandar, Vlf. Skeggjastaða- hrepps, Bakkafirði, Vlf. Borgarfjarðar, Borgarfirði eystra, Vkf. Brynju, Seyðisfirði, Vlf. Egilsstaðahrepps, VI.- og bílstjórafélagi Lónsmanna, Verzlunarmánnafé- lagi Vestmannaeyja og Bílstjórafélagi Rangæinga. Þingstjórn og nefndir Forseti var kjörinn Hannibal Valdimarsson, ísafirði, án atkvæðagreiðslu. 1. varaforseti var kjörinn Olafur Pálsson, Reykjavík, með 144 atkvæðum, Gunnar Jóhannsson, Siglufirði hlaut 113 atkvæði. 2. varaforseti var kjörinn Jón Fr. Hjartar, Flateyri, án atkvæðagreiðslu. Ritarar þingsins voru kjörnir, án atkvæðagreiðslu, þeir: Sigurður E. Breiðfjörð, Þingeyri, Olafur Jónsson, Hafnarfirði, Ottó Árnason, Ólafsvík, Tryggvi Emilsson, Reykjavík. Eftirtaldar nefndir voru kjörnar og störfuðu á þing- inu, auk þeirra, er skipaðar voru í upphafi þings, og áður hefur verið getið: Verkalýðs- og atvinnumálanefnd: Hálfdan Sveinsson, Akranesi, Friðleifur Friðriksson, Reykjavík, Eðvarð Sigurðsson, Reykjavík, Guðmundur Andrésson, Akureyri, 27

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.