Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Side 29
Fulltrúar voru ekki mættir frá: Vlf. Skjöldur, Borgar-
fjarðarsýslu, Vlf. Afturelding, Hellissandi, Vmf. Flóka,
Haganesvík, Vlf. Svalbarðsstrandar, Vlf. Skeggjastaða-
hrepps, Bakkafirði, Vlf. Borgarfjarðar, Borgarfirði
eystra, Vkf. Brynju, Seyðisfirði, Vlf. Egilsstaðahrepps,
VI.- og bílstjórafélagi Lónsmanna, Verzlunarmánnafé-
lagi Vestmannaeyja og Bílstjórafélagi Rangæinga.
Þingstjórn og nefndir
Forseti var kjörinn Hannibal Valdimarsson, ísafirði,
án atkvæðagreiðslu.
1. varaforseti var kjörinn Olafur Pálsson, Reykjavík,
með 144 atkvæðum, Gunnar Jóhannsson, Siglufirði
hlaut 113 atkvæði.
2. varaforseti var kjörinn Jón Fr. Hjartar, Flateyri,
án atkvæðagreiðslu.
Ritarar þingsins voru kjörnir, án atkvæðagreiðslu,
þeir: Sigurður E. Breiðfjörð, Þingeyri, Olafur Jónsson,
Hafnarfirði, Ottó Árnason, Ólafsvík, Tryggvi Emilsson,
Reykjavík.
Eftirtaldar nefndir voru kjörnar og störfuðu á þing-
inu, auk þeirra, er skipaðar voru í upphafi þings, og
áður hefur verið getið:
Verkalýðs- og atvinnumálanefnd:
Hálfdan Sveinsson, Akranesi,
Friðleifur Friðriksson, Reykjavík,
Eðvarð Sigurðsson, Reykjavík,
Guðmundur Andrésson, Akureyri,
27