Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 33
Þinghald
og kosning sambandssfjómar
Eins cg frá er skýrt að framan var þingið sett í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar sunnudaginn 23. nóv.
1952 og var þingið haldið þar alla dagana.
Þingið staðfesti inntöku þeirra 14 félaga er miðstjórn
Alþýðusambandsins hafði veitt viðtöku á tímabilinu
milli þinga, en þau voru:
Félag íslenzkra nuddkvenna, Reykjavík.
Félag sýningarmanna við kvikmyndahús, Reykjavík.
Verkalýðs- og bílstjórafélagið Skjöldur, S.-Borg
Verkalýðsfélag Norðdælinga, Mýrarsýslu.
Verkalýðsfélag Hvítársíðu og Hálsasveitar, Borg.
Verkalýðsfélag Þingeyinga, Suður-Þingeyjarsýslu.
Verkalýðs- og bílstjórafél. Egilsstaðahrepps, S.-Múlas.
Verkalýðsfélag Geithellnahrepps, Suður-Múlasýslu.
Verkalýðsfélag Beruneshrepps, Suður-Múlasýslu.
Verkalýðs- og bifreiðastjórafélag Nesjahr., Austur-
Skaf taf ellssýslu.
Verkalýðs- og bílstjórafélag Lónsmanna, Austur-
Skaf taf ellssýslu.
Verkalýðs- og bílstjórafélagið Samherjar, Vestur-
Skaf taf ellssýslu.
Verkalýðsfélagið íri, Grafningi, Árnessýslu.
Bifreiðastjórafélagið Fylkir, Keflavík.
Staðfest var brottvikning Iðju, félags verksmiðju-
fólks úr Alþýðusambandi Islands.
31