Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 37

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 37
Klukkan 8V2 að morgni þess 29. nóvember sagði forseti þingsins dagskrá tæmda. Lagði hann til að riturum yrði falið að ganga frá gjörðabók þingsins og var það samþykkt. Þakkaði þingforseti síðan full- trúum góða þingsetu og samstarf og óskaði þeim góðrar heimkomu og árnaði sambandinu allra heilla. Síðan gaf þingforseti forseta sambandsins Helga Hannessyni stjórn þingsins í hendur til að slíta því. Forseti sambandsins þakkaði fyrir sína hönd og með- stjórnenda sinna það traust, er þingið hefði sýnt þeim, þakkaði starfsmönnum þingsins störf þeirra og öllum verkalýð og forustumönnum verkalýðssamtakanna allt þeirra starf til hags og blessunar fyrir land og lýð. Óskaði forseti að lokum öllum fulltrúum góðrar heim- farar og heimkomu og þá jafnframt hinum erlenda fulltrúa, er þakkaði og flutti þinginu nokkur kveðju- orð. Sagði forseti þessu 23. þingi Alþýðusambands Islands slitið. Samþykktir þirsgsins FRÁ VERKALÝÐS- OG ATVINNUMÁLANEFND. Á þeim tveimur árum sem liðin eru frá síðasta þingi A. S. í. hefur atvinna alls almennings farið síminnkandi, dýrtíð vaxið að miklum mun og lífskjörum verkalýðs- ins þannig farið hrakandi með minnkandi atvinnu- öryggi og þverrandi kaupmætti. Verkalýðssamtökin hafa hvorki stofnað til né veitt þessari þróun brautargengi, en ávallt bent á þá hættu, 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.