Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Qupperneq 42

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Qupperneq 42
hverjum tíma við því verði, sem reiknað er með í vísitölu framfærslukostnaðar. 4. Að lækkaðir verði til muna tollar á nauðsynjavör- um og söluskatturinn afnuminn. 5. Að persónufrádráttur verði hækkaður til muna og skattur af lágum tekjum lækkaður jafnframt því sem komið væri á strangara eftirliti með skattframtöl- um þeirra, er sjálfstæða atvinnu stunda. FRÁ SJÁVARÚTVEGS- OG SJÓMANNA- KJARANEFND. Þingið lýsir ánægju sinni yfir stækkun landhelginnar og telur að með henni hafi verið stórt spor stigið til efl- ingar eins mesta hagsmunamáls íslenzks sjávarútvegs og þjóðarheildarinnar, og að áfram beri að vinna að því að höfuðtakmarkinu verði náð, þ. e. óskoraður réttur Islendinga yfir öllu landgrunninu. Jafnframt því að þingið lýsir ánægju sinni yfir stækkun landhelginnar, átelur það, hversu landhelgis- gæzlan virðist nú vera með öllu ófullnægjandi og skorar á yfirstjórn landhelgisgæzlunnar að koma þess- um málum í sem fullkomnast horf. Þingið telur sjálfsagt: Að haldið verði stöðugt áfram að endurnýja skipa- stól landsins og þá sérstaklega með nýbyggingu skipa innanlands. Til að gera það mögulegt verði sett lög um að stofnlánadeild sjávarútvegsins haldi áfram að veita lán með sömu lánskjörum og áður, til skipabygginga og verði deildinni séð fyrir nægilegu fé til að fullnægja þörfum landsmanna í þessu efni. Verði kappkostað að byggja á fenginni reynslu síðustu ára, um stærð og 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.