Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Qupperneq 56

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Qupperneq 56
húsum, fiskimjöls- og síldarverksmiðjum, þó sé þess gætt að þeir menn sem nú þegar eru í þessum störfum missi ekki rétt sinn til vélgæzlustarfa. e) 23. þing A. S. í. skorar á alþingi það, sem nú situr, að samþykkja framkomið frumvarp til laga um mæðra- laun. f) Þingið lýsir yfir því, að það er andvígt breytingum þeim, sem gerðar voru á tryggingarlöggjöfinni á sínum tíma, um það að allar mæður skuli missa rétt til greiðslu barnsmeðlaga 3 árum eftir að þær giftast aftur, svo og um það að lækka rétt til fæðingarstyrks, eins og þar var gert og skorar á alþingi að fella niður 7. og 10. gr. laga nr. 51, 1951, sem eru um þetta efni. Þingið lítur svo á, að óréttlátt sé, að hjón hafi hvort fyrir sig lægri ellilífeyri en einstaklingar. Sérstaklega telur fundurinn þetta óréttlátt, þegar annað eða bæði hjónanna dvelja á sjúkrahúsi eða elliheimili. í 23. gr. laga nr. 51, 1951 er svo ákveðið, að Trygg- ingastofnun ríkisins geri fyrir lok ársins 1952 athugun á vinnugetu öryrkja og tillögur um ráðstafanir til þess að starfskraftar slíkra öryrkja geti komið þeim sjálfum og þjóðfélaginu að sem mestum notum. Vekur þingið athygli á þessu ákvæði og væntir þess, að árangur þeirra athugana og tillagna, sem þar er gert ráð fyrir, komi sem fyrst í ljós. Þingið lítur svo á, að ranglátt sé, að giftar konur, sem vinna á heimilum sínum, njóti ekki sama réttar til sjúkrabóta og aðrir þjóðfélagsþegnar, sem vinnu stunda. Þingið telur dánarbætur vegna dauðaslysa allt of 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.