Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Page 59

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Page 59
Hafnarfirði og heildarskatti sambandsfélaganna utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, fyrir árin 1953 og 1954, skulu renna til fulltrúaráðanna í Reykjavík og Hafnar- firði. Tillagan flutt af Sæmundi Olafssyni, Ölafi Pálssym og fleirum. IJm styrk til Iðnnemasambands Islands. 23. þing A. S. í. samþykkir að veita Iðnnemasambandi íslands styrk að upphæð kr. 2000,00 á hvoru fjárhags- ári, enda verði styrkurinn notaður til fræðslustarfsemi innan iðnnemasamtakanna. Um vinnuréttindagjald af meðlimum sambandsfélaga. 23. þing A. S. I. ályktar að sambandsfélögum sé óheimilt að taka gjöld af meðlimum annarra sambands- félaga umfram mismun félagsgjalda félaga þeirra, er við á hverju sinni. Tillagan flutt af Árna Magnússyni og Eggert Ólafs- syni. FRÁ ALLSHERJARNEFND. Um veitinga- og gistihúsamál í sambandi við erlenda ferðamenn. 23. þing A. S. I. telur ástandið í gistihúsamálum þjóðarinnar vera til vansæmdar. Telur þingið að koma erlendra ferðamanna til landsins geti veitt þjóðinni ríflegan erlendan gjaldeyri, og veitt fjölda stétta mikla atvinnu. Til að efla þennan atvinnuveg telur þingið nauðsyn- legt að stofnaður verði veitinga- og gistihúsalánasjóður 57

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.