Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Side 61

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Side 61
Um byggingu elliheimila. 23. þing A. S. í. skorar á alþingi að setja lög um að bygging elliheimila verði styrkt úr ríkissjóði á sama hátt og t. d. sjúkrahúsabyggingar. Um áfengismál. 23. þing A. S. I. lítur svo á, að frumvarp það til áfengislaga, sem nú liggur fyrir alþingi, muni auka áfengisnautn í landinu, ef að lögum yrði, einkum meðal æskufólks, þess vegna mótmælir þingið eindregið: a) Bruggun og sölu áfengs öls í landinu. b) Fjölgun útsölustaða Afengisverzlunarinnar og öll- um vínveitingaleyfum, hvort heldur er til veitinga- húsa eða félagasamtaka. Þingið leggur til að áfengislöggjöfin verði öll endur- skoðuð að nýju og skipuð til þess ný nefnd, skipuð að minnsta kosti 2 fulltrúum frá A. S. I., og sé annar full- trúinn kona. Um að útiloka áhrif atvinnurekenda í stjórn A. S. I. 23. þing A. S. í. samþykkir að vinna að því, að útiloka áhrif atvinnurekenda í stjórn A. S. I., sem og annarra afla er hafa orðið ber að því, að vinna móti hagsmun- um verkalýðsins og að stjórn sambandsins verði skipuð þeim mönnum einum, sem reynzt hafa ótrauðir baráttu- menn innan verkalýðssamtakanna fyrir bættum kjör- um verkalýðsins. Um atvinnuleysistryggingar og orlof. 23. þing A. S. I. samþykkir að skora á alþingi að sam- þykkja framkomið frumvarp um atvinnuleysistrygg- 59

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.