Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 62

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 62
ingar og sömuleiðis frumvarp um breytingar á orlofs- lögum. Um brottrekstur þriggja manna úr vinnu. 23. þing A. S. I. fordæmir brottrekstur hinna þriggja forustumanna Félags járniðnaðarmanna í Héðni og samþykkir að hlutast til um að þeir fái fulla leiðrétt- ingu mála sinna. FRÁ SKIPULAGS- OG LAGANEFND. Þingið samþykkir að kjósa 5 manna milliþinganefnd í skipulagsmálum með samkomulagi eins og þingnefnd- irnar og athugi hún einkum möguleika á: 1. Landssamböndum eftir starfsgreinum. 2. Skýrari ákvæðum en nú eru varðandi réttindi manna í verkalýðsfélögum, með þá reglu í huga, að sérhver einstaklingur sé skipulagsbundinn í því stéttarfélagi, er með samninga fer í starfsgrein þeirri, er hann vinnur í hverju sinni. 3. Breytingu á skipulagi verkalýðssamtaka í dreifbýli þann veg, að þau verði hrein samtök launþega með réttri hlutdeild í starfi heildarsamtakanna. Þar til gengið hefur verið frá lagabreytingum í þá átt, sem hér hefur verið lýst, samþykkir þingið að ekki skuli tekin fleiri hreppafélög í sambandið en orðið er, enda eigi launþegar innkvæmt í næsta starfandi sambandsfélag innan sömu sýslu, eftir nánari vísbend- ingu sambandsstjórnar. Ekki sé framvegis nema eitt dreifbýlisfélag, sömu starfsgreinar í sömu sýslu, þar sem staðhættir ekki 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.