Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 14

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 14
ar, til að ræða og afgreiða frumvarp að nýjum lögum fyrir heildarsamtök ís- lensks launafólks sem eiga að verða eitt af helstu hreyfiöflum samfélagsins í framtíðinni. „NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR“ vísar til þeirrar miklu gerjunar og endur- nýjunar sem hefur verið að eiga sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar á und- anförnum árum og er raunar stöðugt í gangi. Þar má nefna öldu sameiningar stéttarfélaga, stofnun nýrra landssambanda, sameiginlegar þjónustuskrifstofur stéttarfélaga, hugsanlega aðild fleiri félaga að Alþýðusambandinu og svo framvegis. Allt er þetta svar virkra félaga við nýjum kröfum félagsmanna. „NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR“ vísar til þeirra breytinga á öllu starfsum- hverfi verkalýðshreyfingar sem verða stöðugt hraðari. Það er sama hvort litið er til stöðunnar hér innanlands eða á alþjóðavettvangi. Atvinnulífið tekur sí- felldum breytingum og nýjar starfs- og atvinnugreinar verða til á meðan aðrar hverfa. Eignarhald atvinnutækja breytist og atvinnurekendur hafa þjappað sér saman í ný heildarsamtök. Þörf fyrir menntun og sérhæfingu eykst. Félags- menn stéttarfélaga gera auknar kröfur um faglegt starf og þjónustu. Þá ráðast kjör og aðstæður í æ ríkara mæli af því sem gerist í hinu alþjóðlega efnahags- og atvinnulífi. Virk þátttaka í alþjóðastarfi verður því stöðugt mikilvægari fyr- ir verkalýðshreyfinguna. „NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR" vísar til þess að við viljum efla samstöðu heildarsamtaka launafólks. „NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR" er jafnframt ákall til launafólks urn að taka þátt í að móta þetta afl og hafa þannig áhrif á það hvernig framtíðin verður. „NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR“ vísar umfram allt til þess vilja og ásetnings Alþýðusambands Islands að vera virkur þátttakandi í mótun samfélagsins, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. „NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR“ lýsir framtíðarsýn 39. þings Alþýðusam- bands Islands um öflug heildarsamtök alls launafólks á Islandi og styrka stöðu hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar. Það er svo sameiginlegt verkefni okk- ar allra að leita leiða til að láta þessa framtíðarsýn rætast. Skilaboðin frá þessu þingi Alþýðusambandsins eiga að vera skilaboð um samstöðu og eindreginn vilja til að byggja upp framtíðarsamfélag þar sem hagsmunir launafólks eru hafðir að leiðarljósi. Ég segi 39. þing Alþýðusambands íslands sett. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.