Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 18

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 18
að verða það afl sem getur staðið uppi í hárinu á þeim alþjóðlegu öflum sem neita heimsbyggðinni um félagslegt réttlæti og ákvarða framtíð hennar? Ég held að við vitum það öll að í svörunum sem við leitum, sem þið leitið að þessa viku, felst að það er nauðsynlegt að við breytum okkur sjálfum, hver- ju og einu að verulegu leyti. Við vitum að gildin sem verkalýðshreyfingin stendur fyrir eru algild, óháð tíma og rúmi. En geta okkar til að halda þeim á lofti og verja þau kemur alltaf til með að hvíla á skipulögðum styrk samstöð- unnar. Einu sinni var nóg að sýna þá samstöðu í hverju landi fyrir sig. A 21. öldinni er vígvöllur verkalýðsbaráttunnar heimurinn allur. Til að félagslegt réttlæti geti orðið alþjóðlegt, þarf skipulögð samstaða að vera alþjóðleg. Saga verkalýðsbaráttunnar hefur sýnt hvað getur áunnist með samstöðunni. Nú er tímabært að sýna það aftur. Verkalýðshreyfmgin getur unnið stríðið um al- þjóðavæðinguna og við munum vinna það. Þakka ykkur fyrir. s Avörp annarra gesta Næstur talaði Tom Saxén, framkvæmdastjóri Norræna verkalýðssambandsins - NFS. Hann kvaðst sérstaklega ánægður með að fá að ávarpa þetta þing. Hann sagðist hafa fylgst með þátttöku Islands í norrænu samstarfi á undanfömum árum. Hann sagði áherslur í NFS á undanförnum ámm ekki síst hafa miðast við þátttöku Norðurlandanna í evrópsku samstarfi, en nú væm ný sjónarmið að ryðja sér til rúms. Auk áherslunnar á starfið innan og í tengslum við Evrópu- sambandið, væri nú jafnframt mikið rætt um samstarf við Eystrasaltsríkin. Hann sagði að stækkunarferli Evrópusambandsins sem nú væri í gangi, stillti NFS frammi fyrir ákveðnum spumingum. Þar væru mál sem snerust um grundvallarréttindi launafólks og sameiginlega samninga, þvert á landamæri þjóðríkja. Saxén sagði að auk þess sem NFS kæmi til með að beina sjónum að þess- um atriðum, kæmi það einnig til með að fylgjast náið með og beita sér í mál- um sem snertu vinnumarkaðsmál, atvinnumál og velferð. Að lokum óskaði hann þinginu alls hins besta. Næstur tók til máls Sæmundur Arnason, formaður Félags bókagerðar- manna. Hann fjallaði um sigra og ávinninga verkalýðshreyfingarinnar á und- anförnum áratugum. Nú væri litið á margt af því sem áður hefði áunnist sem sjálfsögð mannréttindi og það vildi stundum gleymast að það kostaði þrotlausa baráttu að ná því fram. Þetta mætti ekki gleymast og þyrfti að rifja upp reglu- lega, einkum fyrir yngri félaga. Hann nefndi sérstaklega orlofsrétt, veikinda- daga, atvinnuleysisbætur og sjúkrasjóði í þessu sambandi. 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.