Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 22

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 22
Tillaga 2, frá kjörbréfanefnd: Kjörbréfanefnd leggur til að þingið samþykki afbrigði frá 31. grein laga ASI þannig að kjörbréf fulltrúa aðildarfélaga sem ekki luku kosningu fulltrúa sinna á þing ASÍ á tímabilinu 15/9-15/10 2000 verði engu að síður samþykkt. Tillaga 3, frá kjörbréf nefnd: Kjörbréfanefnd leggur til að þingið samþykki afbrigði frá 32. grein laga ASI þannig að kjörbréf fulltrúa aðildarfélaga sem bárust innan 14 daga fyrir upp- haf þings verði engu að síður samþykkt. Hervar Gunnarsson, fyrsti varaforseti ASI, bar tillögumar undir atkvæði. Tillaga 1 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Tillögur 2 og 3 voru samþykktar með einu mótatkvæði. Síðan tók Kolbeinn Gunnarsson til við að fjalla um kjörbréf. Alls áttu 518 fulltrúar seturétt á þinginu. Nöfn þeirra og félög voru lesin upp. Gengið var til afgreiðslu á kjörbréfum þeirra fulltrúa sem lesnir vora upp. Hervar lýsti eftir athugasemdum. Nokkrar athugasemdir bárust þess efnis að varamenn tækju sæti aðalmanna. Þær voru afgreiddar síðar. Kjörbréfin voru borin undir atkvæði og samþykkt mótatkvæðalaust. Kjör starfsmanna þingsins Að því loknu var gengið til kosninga starfsmanna þingsins. Hervar lagði til að forseti þingsins yrði Jón Karlsson, Vlf. Fram á Sauðárkróki. Það var samþykkt með lófataki. Jón tók við stjóm þingsins. Tekið var til við kosningu 2. og 3. varaforseta og skrifara. Flutt var tillaga um fyrsta varaforseta, Rannveigu Sigurðardóttur, VR. Samþykkt með lófataki. Lagt var til að Hákon Hákonarson félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri yrði 2. varaforseti. Samþykkt með lófataki. Lögð var fram tillaga um skrifara þingsins: Lóu Hávarðardóttur, Verslun- armannafélagi Suðurnesja, Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur, Vökli - Stéttarfé- lagi, Jóhannes Halldórsson, Félagi jámiðnaðarmanna og Kristján Jóhannsson, verkalýðsfélaginu Val, Búðardal. Samþykkt með lófataki. Jón Karlsson þakkaði fyrir hönd starfsmanna það traust sem þeim væri sýnt og lagði áherslu á samvinnu þingstjómar og þingfulltrúa. Hann fór yfir til- lögur um breytingar á þingsköpum, fyrst grein 1.10. Slakað er á föstum regl- um sem hafa verið í gildi varðandi samþykkt kjörbréfa og lögmæt forföll. Kjörbréfanefnd þarf að meta í hverju tilviki fyrir sig hvað eru lögmæt forföll. Síðan er nýr kafli um nefndir, 3.3, vegna þess að við skipulagningu þingsins var ákveðið að gefa nefndum annað nafn og að einhverju leyti annað hlutverk. í 3.5 er fjallað um verkefni nefndanna. Síðan er ný málsgrein í 5.1. um heim- 20 j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.