Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 28

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 28
raunar svo að sumir félaga okkar á Norðurlöndum höfðu á orði að þetta gæti ekki staðist til lengdar. En nokkur óánægja var með þá þróun mála að nokkrir tiltölulega fámennir hópar notuðu það skjól og svigrúm sem samningar al- menns launafólks sköpuðu. til að sækja sér langtum meiri hækkanir. Þegar dró að endumýjun samninganna voru aðstæður með nokkuð öðrum hætti. Margvísleg þenslumerki höfðu gert vart við sig og ljóst að svigrúm til mikilla almennra launahækkana, í kjölfar kaupmáttaraukningar undanfarinna ára, var ekki mjög mikið. Þetta var meðal annars rætt á kjaramálaráðstefnu ASÍ haustið 1999. Þar kom einnig fram að skattkerfið hefði unnið gegn markmið- um verkalýðshreyfingarinnar í undanfömum samningum og gert henni erfitt fyrir að færa ákveðnum hópum kjarabætur. Ljóst var að skoða varð betur áhrif skattkerfisins en ASÍ og BSRB höfðu í sameiningu látið vinna ítarlega úttekt á skattkerfínu frá sjónarhóli launafólks. Niðurstöðurnar voru nokkuð sláandi og leiddu meðal annars í ljós að miklar breytingar undanfarinna ára á skattkerfinu og bótakerfunum höfðu verið að auka ójöfnuð. Útgáfan á skýrslunni og upplýsingariti í kjölfarið, vakti mikla athygli og umræður um skattamál og barnabætur. I aðdraganda kjarasamninganna óskuðu nokkur aðildarsambönd og félög ASI eftir því að ASÍ hefði frumkvæði að því að fá nokkur sameiginleg mál í gegn hjá stjómvöldum. Þar voru skattamál, barnabætur og réttindamál foreldra á vinnumarkaði ofarlega á blaði. Gengið var til samninganna í skugga mikils viðskiptahalla og þenslu- merkja. Nokkuð víðtæk sátt náðist um það meðal aðildarfélaga og sambanda ASI að leggja mesta áherslu á að nýta það svigrúm sem þó væri fyrir hendi til að hækka sérstaklega laun þeirra sem höfðu minnst fyrir og uppskáru minnst af kaupmáttaraukningu síðustu ára. Einnig skyldi lagður grunnur að því að treysta kaupmátt annarra með því að tryggja áframhaldandi stöðugleika og lækkandi verðbólgu. I þeim samningum sem gerðir voru er þessi áhersla greinileg. Samið er til óvenju langs tíma en í flestum samningunum eru uppsagnarákvæði. Miðað er við að verðbólga skuli fara lækkandi. Þá er gengið út frá því að sú launastefna sem mörkuð var með samningunum verði stefnumarkandi. Komi í ljós að svig- rúm til launahækkana reynist meira en gengið var út frá við gerð kjarasamn- inganna á almennum vinnumarkaði eða verðbólga hefur ekki lækkað, getur tvennt gerst: Úrskurðað verði um meiri launahækkanir en í samningnum felast eða samningnum verður sagt upp. Auk þeirra tryggingarákvæða sem náðust fram af hálfu verkalýðshreyfmg- arinnar var yfirlýsing ríkisstjómarinnar frá 10. mars mikilvægur liður í lausn mála. Þar voru meðal annars gefin fyrirheit um að skattleysismörk fylgdu lág- 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.