Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 57

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 57
Kjör varaforseta Kjörnefnd gerði tillögu um Halldór G. Björnsson sem varaforseta ASÍ. Þing- forseti lýsti eftir öðrum framboðum, en engin bárust. Halldór Bjömsson, Efl- ingu - Stéttarfélagi, var því lýstur rétt kjörinn varaforseti Alþýðusambands Is- lands. Miðstjórnarkjör Kjömefnd gerði tillögu um eftirtalda sem aðalmenn til ársfundar árið 2002: Bjöm Snæbjömsson, Finnbjörn A. Hermannsson, Ingibjörgu R. Guðmunds- dóttur, Níels S. Olgeirsson, Pétur A. Maack og Sigurð Bessason. Til ársfundar 2001: Þórunni Sveinbjörnsdóttur, Gunnar Pál Pálsson, Guðrúnu Erlingsdóttur, Sævar Gunnarsson Jón Inga Kristjánsson, Pétur Sigurðsson og Kristján Gunn- arsson. Aðrar tillögur um aðalmenn í miðstjórn Georg Þorvaldsson, Vilhjálmur Birgisson, Valdimar Guðmannsson, Björn Ólason og Ásdís Guðmundsdóttir gerðu tillögu um Arnar G. Hjaltalín úr Vest- mannaeyjum til 2002. Jóhann Páll Ámason gerði tillögu um Óskar Stefánsson, formann Sleipnis. Fulltrúar Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis, FÍH, Félags ís- lenskra leiðsögumanna, Flugfreyjufélagsins, Flugvirkjafélagsins, Verkal. og sjómannafélags Álftfirðinga, Verkal. og sjómannaf. Tálknafjarðar, Vlf. Pat- reksfjarðar og Vlf. Skjaldar á Flateyri gerðu tillögu um Borgþór Kjærnested, formann Félags leiðsögumanna til 2002. Óskar Stefánsson bað um orðið og kvaðst draga nafn sitt til baka, enda stæði Bifreiðafélagið Sleipnir að baki tillögu um Borgþór Kjærnested. Nokkur orðaskipti urðu um fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar. Jón Guð- mundsson, Vlf. Fram á Seyðisfirði taldi að kjósa ætti í tvennu lagi, þ.e. annars vegar þá fulltrúa sem væru kjörnir til eins árs og hins vegar þá sem kjömir væm til tveggja ára. Þetta taldi hann rétta aðferð, því það gæfi möguleika á því að kjósa þá sem ekki næðu kjöri í fyrra kjörinu í því síðara. Þingforseti taldi að kjósa ætti í einu lagi, menn væru annað hvort í framboði til eins árs eða tveggja. Að lokum bar hann þennan skilning undir þingheim, sem staðfesti hann með miklum meirihluta. Til áréttingar lýsti Jón eftirfarandi menn sjálfkjörna til miðstjórnar til eins árs: Guðrúnu Erlingsdóttur Verslunarm.fél. Vestmannaeyja, Gunnar Pál Páls- son VR, Jón Inga Kristjánsson Vlf. Norðfirðinga, Kristján Gunnarsson Verkal. og sjómannafél. Keflavíkur og nágrennis, Pétur Sigurðsson Vlf. Baldri ísafirði, Sævar Gunnarsson Sjómannasambandinu og Þórunni Sveinbjörnsdóttur Efl- ingu - Stéttarfélagi. Þá var gengið til kosninga. í framboði til tveggja ára setu í miðstjórn voru 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.