Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 61

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 61
Það er margt sem knýr á um skipulagsbreytingar nú: Við getum ekki leng- ur horft upp á að sífellt fleira launfólk standi utan stéttarfélaga og utan við heildarsamtök launafólks á meðan deilur um skipulagsmál hindra okkur í því að stækka og efla samtök okkar. Alþýðusambandið verður að búa við skipulag sem gerir því kleift að ná til nýrra hópa á vinnumarkaði og bregðast við breytt- um aðstæðum. Það gengur ekki að á sama tíma og stjómvöld sýna verkalýðs- hreyfingunni afskiptaleysi og atvinnurekendur sameina krafta sína í ein heild- arsamtök, skuli tortryggni og deilur einkenna samstarf aðildarfélaga Aiþýðu- sambandsins. Ég tel mjög mikilvægt, kannski mikilvægara en nokkru sinni fyrr, að okk- ur auðnist að komast í gegnum þessa umræðu og þetta þing með sameiginlega ákvörðun sem víðtæk sátt ríkir um. Við þurfum að auka samhug og samheldni í framtíðinni. Þær tillögur um breytingar á skipulagi og starfsháttum ASI sem hér eru lagðar fram eiga sér langan aðdraganda. Miklar umræður hafa verið um skipulagsmál Alþýðusambandsins, allt frá síðasta þingi, og raunar mun lengur. A sama tíma hafa orðið miklar breyting- ar á öllu starfsumhverfi Alþýðusambandsins og nýjar kröfur verið gerðar til þess og aðildarfélaganna sem gera það óhjákvæmilegt að endurskoða skipulag og starfshætti. Þar má nefna að félagsmenn gera sífellt meiri kröfur um marg- víslega aðstoð, þjónustu og öflugra starf. Breytingar á alþjóðlegu umhverfi hafa einnig valdið miklum breytingum á starfsumhverfi okkar. Flæði fjármagns og flutningar fyrirtækja þýða að efna- hagsleg landamæri eru vart til lengur. Vinnumarkaður er einnig orðinn alþjóð- legur og íslenskur vinnumarkaður er orðinn hluti af þeim evrópska. Auk þess- ara beinu áhrifa alþjóðavæðingar á íslenskan vinnumarkað verða stöðugt breytingar í öllu atvinnulífi. Nýjar starfsgreinar hafa orðið til og aðrar ger- breyst, ný störf verða til og önnur hverfa. Allt hefur þetta áhrif á réttindi og stöðu launafólks, ekki síst hvað varðar eðli ráðningarsambands og ákvörðun kjara. Allar þessar breytingar kalla á virkara samstarf innan verkalýðshreyfingarinnar og virkara alþjóðasamstarf á sama tíma og félögin verða að mæta kröfum félagsmanna sinna um öflugra starf á heimavelli. Verkalýðshreyfingin, hvort sem við lítum til heildarsamtak- anna, stéttarfélaganna eða sambanda þeirra, verður að rísa undir þessu verk- efni. Einstök stéttarfélög hafa verið að bregðast við breyttum aðstæðum á und- anförnum árum með því sameiningu og stækkun eininga, með rekstri sameig- inlegra þjónustuskrifstofa og auknu samstarfi. Ekki hefur hins vegar verið tek- ið á skipulagi og starfsháttum heildarsamtakanna, ASI, en nú er svo komið að 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.