Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 64

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 64
slíkar aðstæður verður einfaldlega eftir og ekkert hlutskipti get ég hugsað mér nöturlegra fyrir það róttæka framfaraafl sem samtök launafólks hafa verið alla 20. öldina. Ef við ljúkum hins vegar þessu mikilvægasta verkefni okkar mun- um við búa að mun öflugri og samstæðari verkalýðshreyfingu og þar með öfl- ugri stéttarfélögum og samböndum. Ég minni á að heildarsamtök launafólks á borð við ASÍ og landssambönd þess verða til af nákvæmlega sömu ástæðu og launafólk kaus að skipuleggja sig í stéttarfélög í upphafi: Við erum sterkari sameinuð í félagsskap heldur en hvert fyrir sig. Sameinað afl fjöldans er styrkur hvers einstaklings og styrkari einstaklingar auka afl fjöldans. I þeim slag sem gæti verið framundan um sjálf- an tilverugrundvöll verkalýðshreyfingarinnar er aðeins eitt sem tryggir styrk okkar: Almenn félagsaðild launafólks að stéttarfélögunum og vilji fólks til að taka þátt í þeim. Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn og nú er kom- inn tími til að við þéttum raðirnar. Þessi tillaga grundvallast á því að innan heildarsamtaka launafólks sé rík- ur vilji til þess að leysa mál á félagslegum grundvelli - að við, heildarsamtök íslensks launafólks, ætlumst til þess að verkefni séu leyst félagslega, jafnt í samstarfi aðildarfélaganna sem í starfinu innan einstakra stéttarfélaga. Við erum með öðrum orðum að kalla eftir ákveðnu viðhorfi og vilja allra hlutað- eigandi til að færa öll samskipti og samstarf til betra og farsælla horfs. Félagar, Við skulum hafa það hugfast að þessi tillaga sem hér liggur frammi er ekki að- eins tillaga að breyttu skipulagi og starfsháttum heldur er þetta ákall um BREYTTAN HUGSUNARHÁTT! Að lokinni framsögu forseta tók til máls Ástráður Haraldsson, lögfræð- ingur ASI, sem kynnti frumvarp að nýjum lögum og samstarfssamningi. Ást- ráður sagði markmið breytinganna, eins og sambandsstjóm skilgreindi þær, að allt launafólk hér á landi ætti aðild að stéttarfélagi. Fjöldaaðildin væri ekki sjálfsögð eins og sjá mætti víða í öðrum löndum. Hlutverk ASÍ væri að stuðla að áframhaldandi fjöldaaðild hér á landi. Til þess þyrftu stéttarfélögin að vera virk og starfa lýðræðislega sem væri markmið breytinganna. Annað markmið væri að öll stéttarfélög ættu aðild að ASÍ. Með því væri gert ráð fyrir að ASÍ væri friðarsáttmáli um þau grundvallaratriði sem sameinuðu fjölda stéttarfé- laga. Launafólk gæti áfram átt málsvara sem hefði afgerandi áhrif á þróun samfélagsins. Ástráður sagði það vera verkefni þessa þings að skapa nýja verkalýðshreyf- ingu fyrir nýja öld. Hann ítrekaði að skipulagið sem fælist í tillögunum væri 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.