Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 66

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 66
arfulltrúa en félagið ætti rétt á, þó aldrei færri en helmings þeirra. Atkvæða- vægi allra fulltrúa hvers félags skyldi vera jafnt. Astráður sagði að mörgum væri eftirsjá í þingum ASI og vildu einhvers konar félagslegan vettvang í stað þeirra. Rætt hefði verið um málefnaþing fjórða eða fimmta hvert ár. Slík þing yrðu haldin samkvæmt ákvörðun ársfund- ar. Hann benti á að yrði frumvarpið að lögum, yrði miðstjórn fámennari og valdameiri, líkari framkvæmdastjórn (33. gr.). Helmingur miðstjórnar yrði kjörinn til tveggja ára á ársfundi. Annað árið yrði kosinn forseti og sex fulltrú- ar, hitt árið varaforseti og sjö fulltrúar. Það ætti að tryggja miðstjórn ótvírætt umboð, færi gæfist til örari breytinga og endurnýjun umboðs. Til fyllingar lögum væri gert ráð fyrir reglugerðum settum af ársfundi sem ættu að tryggja festu og gegnsæi. Gert væri ráð fyrir sama en þó einfaldara skattkerfi, afnámi sérreglna og einu grunngjaldi. Miðað væri við að skatttekj- ur yrðu óbreyttar. Skattkerfið yrði í lögum sambandsins. Tvær andstæðar leið- ir hefðu verið lagðar til: Annars vegar hreinn nefskattur og hins vegar hreinn hlutfallsskattur. Frumvarpið gerði ráð fyrir að farið yrði bil beggja. Frumvarpið gerði ráð fyrir að starfsemin hvíli á tveimur stoðum: Fyrsta stoð væri lög ASI og reglugerðir. Önnur stoð væri samstarfssamningurinn Astráður sagði að fjöldaaðild væri minni í nýjum atvinnugreinum og það væri visst feigðarmerki, en nýtt skipulag gæti tekið á þessu. Hann vísaði í til- lögu að samstarfssamningi sem dreift var meðal þingfulltrúa og benti á að text- inn væri aðeins tillaga, niðurstaðan væri samningsatriði. Hann sagði að með samstarfssamningsleiðinni væri verið að skapa nýjan samstarfsgrundvöll fyrir aðildarfélögin. Ef frumvarpið yrði að lögum, yrði eitt meginverkefnið inn á við að koma á samstarfssamningi og laða fram samningaviðræður. Efni bæklings- ins væri því ekki til umræðu, aðeins hvort gera ætti samstarfssamning. Tækist hins vegar ekki að koma á samstarfssamningi væri ljóst að fljótlega yrði að taka upp í lög ASI ákvæði í stað þeirra sem ættu að vera í slíkum samningi. Fram kom hjá Astráði að samstarfssamningur gerir ráð fyrir nýjum vinnu- brögðum, hann fæli í sér skyldu til tvíhliða samninga ef fram kæmi skörun. Markmiðið væri að stéttarfélögin ákvæðu skipulag sitt, ekki atvinnurekendur og að meðferð ágreiningsmála færu að samstarfssamningi. Það væri fátt sem takmarkaði það hvað hægt væri að vinna gegnum slíkan samning og lagði hann áherslu á að samningurinn væri ferli frekar en niðurstaða - mikilvægur möguleiki til að virkja samtakamátt sambandsins. Ef frumvarpið yrði að lögum ætti að vera hægt að nota þau til að leysa úr málum, heildstæð lög í innbyrðis samhengi og í takt við samstarfssamninginn. Lögin og samstarfssamningurinn ættu að stuðla að því að meginmarkið ASI 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.