Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 73

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 73
til að koma fram - e.t.v. of seint, þ.e. þegar samdráttur væri orðinn og aðgerð- imar gerðu þannig illt verra. Enn annað hættumerki í hagkerfinu er framleiðni. Góðærið hefur ekki skil- að mikilli framleiðniaukningu, þ.e. ekki annarri aukningu en þeirri sem stafar af auknum tekjum. Verði samdráttur þá dregst framleiðni saman. Síðasta hættumerkið sem Rannveig fjallaði um er verðbólga. Hún lýsti þróuninni frá því í janúar 1997. Hún sagði að ef gripið hefði verið til viðeigandi aðgerða þegar hættumerkin fóru að birtast haustið 1998, hefðum við losnað við mikinn hluta þeirrar verðbólgu sem við höfum búið við á undanfömum mánuðum. Rannveig benti á hvaða þættir hafa haft mest áhrif á verðbólguna. Þar er um að ræða húsnæði, aðra þjónustu, bensín og innfluttar vörur, opinber þjónusta o.fl. Jafnframt sagði Rannveig fjögur atriði skipta máli um þróun næstu mán- aða. I fyrsta lagi er það gengisþróunin, í öðru lagi bensínverð. I þriðja lagi skiptir launaskrið miklu máli. í fjórða lagi þarf að fylgjast vel með þróun hús- næðisverðs. Að lokum ræddi Rannveig um það hvort verðbólga færi nógu mikið niður á næstu mánuðum til að ekki reyndi á uppsagnarákvæði kjarasamninga. Hún sagði að það þyrfti að spyma við fótum á fleiri vígstöðvum en í Seðlabankan- um og hjá verkalýðshreyfingunni. Ríkisstjómin þyrfti að taka á með þessum aðilum og þeim aðilum öðrum sem bent hafa á hættumerkin ef það ætti að ná mjúkri lendingu í efnahagslífinu. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir hafði framsögu um atvinnu- og velferðarmál. Ingibjörg sagði marga ólíka þætti þurfa að vinna saman til þess að ná fram meginmarkmiðum verkalýðshreyfingarinnar, sem eru að tryggja félagsmönn- um og fjölskyldum þeirra góð lífskjör og öryggi á öllum æviskeiðum. Undir- stöðuna sagði Ingibjörg vera heilbrigt atvinnulíf sem býður launafólki upp á góð störf, stendur undir háu launastigi og með hóflegum vinnutíma og þét- triðnu réttindaneti sem tryggir fólki það að geta sinnt fjölskylduábyrgð sam- hliða starfi og námi. Ingibjörg sagði hagvöxt þurfa að vera stöðugan, þannig að unnt væri að byggja upp kaupmátt launafólks. Undanfarinn áratug höfum við kynnst áhrif- um mikilla hagvaxtarsveiflna á kaupmátt. Þensluástand í hagkerfinu hafi birst í miklum viðskiptahalla og hárri verðbólgu en ríkisstjórnin hafi ekki nýtt hag- stjórnartæki sín, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir aðila vinnumarkaðarins, Seðla- banka og Þjóðhagsstofnunar. Ingibjörg ræddi um þá kjarasamninga sem gerðir hefðu verið á almennum vinnumarkaði síðastliðið vor og tryggingarákvæðin sem í flestum þeirra eru. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.