Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 75

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 75
þessu sambandi og flutningur einstakra fyrirtækja og stofnana sé ekki sú lausn sem dugi, því fólk vilji og þurfi fjölbreytni í atvinnulífi. Nokkrar umræður urðu um málið. Til máls tóku: Árni G. Jónsson, Verka- lýðsfélagi Húsavíkur, Þorbjörn Guðinundsson, Samiðn og Gylfi Páll Hersir, Eflingu - stéttarfélagi. Árni G. Jónsson flutti eftirfarandi tillögu: 39. þing ASI haldið í Digranesi, Kópavogi, dagana 13.-16. nóvemher 2000 felur miðstjórn ogforseta að vinna að því aðfá löggjafarvaldið til að setja atvinnurekendum nokkuð skýrar reglur varðandi fjölskyldu og önnur náin œttartengsl í verkstjórn á opinberum vinnustöðum. Oftar en ekki geta slík tengsl leitt af sér óeðlilega mismunum starfsfólks innan vinnustaðarins. Slík löggjöf gœti bætt vinnuandann til hagsbóta fyrir bœði starfsfólkið og atvinnurekandann. Við síðari umræðu hafði Björn Snæbjörnsson, Einingu - Iðju, framsögu. I máli hans kom fram að á milli 70 og 80 þingfulltrúar hefðu tekið þátt í störf- um nefndarinnar og umræður verið líflegar. Nefndin gerði nokkrar tillögur að viðbótum og orðalagsbreytingum við tillögu miðstjórnar. Jafnframt lagði nefndin fram tillögu um að þingið lýsti yfir fullum stuðningi við Bifreiða- stjórafélagið Sleipni í þeirri vinnudeilu og málaferlum sem það átti þá í við vinnuveitendur og tillögu um að þingið lýsi yfir fullum stuðningi við baráttu kennara fyrir bættum kjörunt. Nokkrar umræður urðu urn tillögur nefndarinnar. Til máls tóku: Oskar Vigfússon, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, sem lagði til að tillögu um stuðning við baráttu kennara yrði vísað frá; Elías Björnsson, Sjómannafélaginu Jötni, sem kynnti tillögu að ályktun unt stjórn fiskveiða; Örn Friðriksson, Félagi jámiðnaðarmanna, sem tók undir sjónarmið Óskars Vigfússonar og gerði at- hugasemdir við orðalag í tillögu miðstjórnar; Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, sem kvaðst ekki treysta sér til að greiða atkvæði með stuðningsyfirlýs- ingu við kennara eins og hún væri orðuð í tillögunni; Sigurður Bessason, Efl- ingu - stéttarfélagi, sem fjallaði um tillögu um stuðning við baráttu kennara og rifjaði upp söguna frá síðustu samningum á undan þeim sem voru undirritaðir í vor. Hann tók jafnframt undir sjónarmið fyrri ræðumanna og lagði til breyt- ingu á orðalagi tillögunnar. Næst tók til máls Þórunn Kristjánsdóttir, Verka- lýðsfélaginu Stjörnunni, sem fjallaði um baráttuaðferðir kennara og sagði að- gerðir þeirra bitna sérstaklega á landsbyggðarfólki og lagði til að tillögunni yrði vísað frá. Því næst tók til máls Valgeir Jónasson, Félagi rafeindavirkja, sem sagði tillöguna snúast um að styðja baráttu kennara en ekki að lýsa yfir 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.