Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 76

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 76
stuðningi við kröfur þeirra. Hann benti jafnframt á að það væri gífurlegur kostnaður fólginn í því fyrir þjóðfélagið að hafa starfshópa eins og kennara í löngu verkfalli. Næstur sté í pontu Gylfí Páll Hersir, Eflingu - Stéttarfélagi, sem lagði til að allar tillögur þingnefndar væru samþykktar. Þar á eftir Hrafn- kell A. Jónsson, Verkalýðsfélagi Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar, sem tók undir með Gylfa Páli og ræddi jafnframt um fiskveiðistjórnarkerfið og byggðamál. Auk þess tóku til máls Stella Steinþórsdóttir, Verkalýðsfélagi Norðfirðinga, sem kvaðst styðja tillöguna um stuðning við kennara, Njörður Helgason, Bárunni - Þór, sem kvaðst andvígur stuðningsyfirlýsingu við kenn- ara, Hreinn Jónsson, Eflingu - Stéttarfélagi, sem lagði til að tillögur nefndar- innar yrðu samþykktar, Jón Guðmundsson, Vlf. Fram, Seyðisfirði, sem tók undir tillögu til stuðnings baráttu kennara, Pétur Sigurðsson, Vlf. Baldri á Isafirði, sem kvaðst styðja tillögu um stuðning við baráttu kennara og kynnti dagskrártillögu þess efnis að þegar yrði gengið til atkvæða um tillöguna. Þing- forseti úrskurðaði að þegar skyldi gengið til atkvæða um tillöguna, samkvæmt dagskrártillögu Péturs Sigurðssonar og var það gert. Atkvæði féllu þannig: Já sögðu 189, en nei sögðu 110. Umrœður um efnahags- atvinnu- og velferðarmál Til máls tók Jóhann Páll Símonarson, Sjómannafélagi Reykjavíkur, sem ræddi um tryggingaákvæði þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið, Signý Jóhannesdóttir, Vlf. Vöku, sem fagnaði því að tillaga um stuðning við baráttu kennara hefði verið samþykkt, Guðmundur Ómar Guðmundsson, Félagi byggingamanna í Eyjafirði, sem flutti tillögu um breytingu á tillögu miðstjóm- ar og Kristján Árnason, Eflingu - Stéttarfélagi, sem gerði að umtalsefni til- lögu um stuðning við baráttu kennara. Þingforseti úrskurðaði að tillaga Elíasar Bjömssonar um stjóm fiskveiða væri ekki tæk til umræðu og afgreiðslu, því hún væri of seint fram komin. Gengið var til atkvæða um framkomnar tillögur, að undanskilinni tillög- unni um stuðning við baráttu kennara sem hafði þegar verið afgreidd, í sam- ræmi við samþykkta dagskrártillögu. Fyrst vom greidd atkvæði um tillögu um stuðning við Bifreiðastjórafélag- ið Sleipni. Hún var samþykkt samhljóða. Því næst voru greidd atkvæði um breytingartillögu Guðmundar Ómars Guðmundssonar við tillögu miðstjómar. Tillagan var felld með 76 atkvæðum gegn 68. Þá vom greidd atkvæði um til- lögu miðstjórnar um velferðarmál, með þeim breytingum sem nefnd þingsins hafði lagt til. Tillagan var samþykkt samhljóða. Því næst var gengið til at- kvæða um tillögu miðstjórnar um efnahags-, kjara- og atvinnumál, með áorðn- um breytingum í meðförum þingnefndar. Tillagan var samþykkt samhljóða. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.