Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 79

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 79
mannréttindi. í þessu sambandi væri nauðsynlegt að byrja strax á fyrstu stig- um og því þyrfti ekki síst að beina sjónum að menntakerfinu og félagsmótun- arhlutverki þess. Að lokum fjallaði Þórunn lítillega um kynferðislega áreitni á vinnustöðum og hvernig bregðast eigi við henni. Það væri brýnt að verkalýðshreyfingin gangi fram fyrir skjöldu í baráttunni gegn kynferðislegri áreitni og öðru einelti á vinnustöðum. Þórunn hafði jafnframt framsögu um aðra umræðu. Hún kvað nefndina hafa haldið tvo fundi og þátttaka hefði verið mikil. Nefndin gerði nokkrar til- lögur um viðbætur við tillögur miðstjórnar. Umræður voru engar og var tillagan borin undir atkvæði. Hún var sam- þykkt samhljóða. Samþykkt stefna í málaflokknum er birt í heild í Þingtíðind- um. Menntamál Elínbjörg Magnúsdóttir hafði framsögu um menntamál við fyrri umræðu. Hún fjallaði um sífellt vaxandi mikilvægi menntunar fyrir einstaklinga og þjóðfélagið í heild. Því hefði Alþýðusambandið lagt aukna áherslu á mennta- málin á síðustu misserum. Menntamál séu sameiginlegt hagsmunamál launa- manna og atvinnurekenda. Stjómvöld hafi einnig skyldum að gegna. I máli El- ínbjargar kom fram að menntun er ævistarf. Hún veiti einstaklingum lífsfyll- ingu og gefi þeim tækifæri til að bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Hún sagði nauðsynlegt að líta á menntakerfíð sem eina heild. Það verði að byggja upp lif- andi gmnnmenntakerfi sem búi ungt fólk undir þátttöku á vinnumarkaði. Um leið verði að tryggja möguleika þeirra sem komnir eru út á vinnumarkað til að bæta við sig, eða taka til við þar sem frá var horfið. Endur- og eftirmenntun væri því ekki síður mikilvæg. Verkalýðshreyfingin yrði að efla innviði sína og áhrif í samfélaginu og þarf jafnframt að treysta grunn félagsmálafræðslunnar, auk þess sem mikilvægi forystufræðslu innan hreyfingarinnar færi sífellt vaxandi. Það yrði að efla sýnileika verkalýðshreyfingarinnar, ímynd og almannatengsl. Hér bæru allir félagar ábyrgð. Alþýðusambandið þyrfti að njóta trúverðugleika og virðingar fyrir starf sitt og styrk. Það þyrfti að bregðast við breyttum aðstæðum í þjóð- félaginu og á vinnumarkaði. Enn fremur væri atvinnulífið sífellt að færast í al- þjóðlegra samhengi sem kalli á virkt alþjóðastarf hreyfingarinnar. Þrátt fyrir ákveðið andstreymi undanfarin ár, væru ýmis teikn á lofti um að nú væri rétt að sæta lagi. Viðhorf og sjónarmið verkalýðshreyfingarinnar ættu 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.