Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 80

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 80
hljómgrunn í samfélaginu og verkalýðshreyfmgin þyrfti að taka forystu við að þrýsta á um að þessum viðhorfum og sjónarmiðum verði breytt í aðgerðir og hrint í framkvæmd. Brýnustu verkefnin væru að taka virkan þátt í umræðunni um menntamál. Alþýðusambandið ætti að vera opinn vettvangur skoðanaskipta um menntamál og koma fram sem málsvari gagnvart stjórnvöldum og atvinnurekendum. Að- ildarfélög og -sambönd ættu einnig að efla samstarf inn á við að menntamál- um, miðla hverju öðru af reynslu og þekkingu og taka þátt í erlendu samstarfi um menntamál. Það þyrfti að efla fræðslu og þekkingu þeirra sem eru í for- ystu. Lykilverkefnið væri þó að vinna að því að efla möguleika þeirra sem hafa minnsta formlega menntun að baki. Til máls við fyrstu umræðu tók Þórunn Sveinbjarnardóttir, Eflingu - Stéttarfélagi, sem ræddi um starfsgreinaráðin og nám sem er verið að móta um umönnun aldraðra og fatlaðra og fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum. Elínbjörg Magnúsdóttir hafði framsögu við aðra umræðu. Alls tóku 34 þing- fulltrúar þátt í starfi nefndarinnar. Nefndin gerði í sameiningu nokkrar breyt- ingar og viðbætur á þeim hluta málefnaáherslnanna sem var lagður fyrir menntanefnd. Til máls við aðra umræðu tók Þórunn Sveinbjarnardóttir, Eflingu - Stéttarfélagi. Því næst voru tillögur miðstjórnar með áorðnum breytingum nefndar, bom- ar undir atkvæði. Tillögumar voru samþykktar með þorra atkvæða. Samþykkt- ir þingsins í mennta- og kynningarmálum eru birtar í heild í Þingtíðindum. Alþjóðamál Guðmundur Omar Guðmundsson hafði framsögu í fyrri umræðu um al- þjóðamál. Hann minnti á samþykkt síðasta þings ASÍ, þar sem fram kom að aðild að ESB væri ekki á dagskrá, enda var EES-samningurinn einungis tveg- gja ára og ekki kominn nægjanlega mikil reynsla á hann. Mörkuð var sú stef- na að nota tímabilið til að fylgjast með áhrifum samningsins. Alþjóðanefndin bauð upp á kynnisferð á vordögum 1998 til Brússel. Mikill áhugi reyndist vera á slíkum ferðum og var farin önnur ferð 1999 og sú þriðja árið 2000. Rúmlega 100 félagsmenn ASI hafa farið í þessar ferðir, en tilgangurinn hefur verið að kynna stofnanir EFTA og ESB, þannig að þátttakendur geti kynnst áherslum þessara stofnana frá fyrstu hendi. Auk þessa hefur Alþjóðanefndin unnið að mótun stefnu ASÍ í alþjóðamál- unum til næstu missera. Það er samhljóða tillaga nefndarinnar - en miðstjóm 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.