Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 90

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 90
25. grein Alit og ályktanir í stórmálum er miðstjórn ætlar að leggja fyrir ársfund, skal senda aðildarsamtökum eigi síðar en þremur vikum fyrir fundinn, nema sér- stakar ástæður hamli. Mál þau og tillögur sem einstaklingar, einstök félög eða landssambönd óska að tekin verði fyrir á fundinum, skal senda miðstjórn tveimur vikum fyr- ir ársfund. Skal miðstjóm leggja mál þau og tillögur fyrir fundinn, ásamt um- sögn sinni. Arsfundarfulltrúar geta borið fram tillögur um hvert það mál sem þeir óska eftir að tekið sé til umræðu og afgreiðslu á ársfundi sambandsins með sam- þykki fundarins, sbr. þó 45. grein sambandslaga um lagabreytingar. 26. grein I öllum málum ræður einfaldur meirihluti, ef ekki er öðruvísi ákveðið í lögum þessum. Miðstjórn, eða minnst tíu fulltrúar, geta krafist allsherjaratkvæðagreiðslu um mál, er miklu þykja skipta. Einnig skulu kosningar samkvæmt 33. grein fara fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Fer hver fulltrúi með at- kvæði í samræmi við atkvæðavægi aðildarfélagsins sem hann er fulltrúi fyrir. 27. grein Kjörgengir á ársfund og í aðrar trúnaðarstöður Alþýðusambands íslands eru allir fullgildir félagsmenn í aðildarsamtökum ASÍ. Hvert aðildarfélag ber sjálft allan kostnað af fulltrúum sínum á ársfundi, en sambandið skal þó standa straum af lágmarksendurgreiðslu vegna ferðakostn- aðar sem einstök aðildarfélög verða fyrir, samkvæmt reglugerð sem sett er af ársfundi. 28. grein Miðstjóm getur kvatt saman aukaársfund, þegar mjög mikilvæg og óvænt mál ber að höndum. Miðstjóm er skylt að kalla saman aukaársfund, ef meirihluti stéttarfélag- anna innan Alþýðusambandsins eða aðildarsamtök með a.m.k. 1/5 hluta af heildarfélagsmannatölu ASÍ krefjast þess skriflega og greina það eða þau mál- efni er leggja á fyrir fundinn. Skal fundurinn kallaður saman með eins skömm- um fyrirvara og aðstæður frekast leyfa. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.