Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 96

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 96
og menningarmálum fyrir launafólk. MFA skal í þessu skyni fá til umráða Menningar- og fræðslusjóð sambandsins og fé sem sambandinu er veitt af fjár- lögum til fræðslu- og menningarmála. Stjórn MFA skal skipuð fimm mönnum og tveimur til vara sem kjömir eru af ársfundi til tveggja ára í senn. Annað árið skulu kosnir þrír aðalmenn og einn til vara, en hitt árið skulu kosnir tveir aðalmenn og einn til vara. Arsfund- ur getur ákveðið að láta fara fram kosningu um tiltekið sæti stjórnarmanns þó að kjörtímabili þess sem í sætinu situr sé ekki lokið. Sá sem kosinn er til setu í stjórn MFA, samkvæmt þessu ákvæði, skal aðeins kosinn til loka hins upp- haflega kjörtímabils. MFA skal starfa samkvæmt sérstakri reglugerð sem samþykkt er á ársfundi ASÍ. Ákvæði til bráðabirgða I fyrsta skipti sem kosið er eftir þessum lögum á þingi ASÍ árið 2000 skulu þrír aðalmenn og einn varamaður kosnir til tveggja ára en tveir aðalmenn og einn varamaður skulu kosnir til eins árs. 43. grein Listasafn ASÍ Alþýðusambandið starfrækir Listasafn Alþýðusambands íslands (Listasafn ASI) sem er eign Alþýðusambands Islands. Safnið er stofnað samkvæmt ósk og að frumkvæði Ragnars Jónssonar forstjóra til minningar um Erlend Guð- mundsson í Unuhúsi. Meginhlutverk safnsins skal vera að varðveita og hafa til sýnis fyrir almenning stofngjöf Ragnars Jónssonar til safnsins, svo og önnur listaverk í eigu þess, bæði í eigin sýningarsal og á vinnustöðum. Listasafnið skal starfa samkvæmt sérstakri reglugerð sem samþykkt er á ársfundi ASÍ. X. kafli Um sjúkrasjóði 44. grein Sá sem öðlast hefur rétt til greiðslu úr sjúkrasjóði eins aðildarfélags, öðlast þann rétt hjá nýju aðildarfélagi skv. þeim reglum sem þar gilda eftir einn mán- uð, enda haft hann fram að því rétt hjá fyrra félaginu. Öllum félögum innan sambandsins er skylt að setja sjúkrasjóði félagsins reglugerð sem skal hljóta staðfestingu miðstjómar ASÍ. Miðstjórn skal við um- fjöllun um reglugerðina hafa hliðsjón af viðmiðunarreglum sem ársfundur samþykkir. Endurskoðaðir reikningar sem sýna stöðu sjúkrasjóðs, áritaðir af löggiltum endurskoðanda, skulu sendir miðstjóm fyrir maílok ár hvert. 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.