Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 102

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 102
sumar af áherslum Alþýðusambandsins. Þar kemur fram að skoðaðir verða kostir og gallar fjölþrepa skattkerfis. Skattleysismörk, atvinnuleysis, elli- og örorkulífeyrisbætur hækki í takt við umsamda launaþróun. Tekjuskerðingar- mörk barnabóta eiga að hækka og dregið verður úr tekjutengingu barnabóta. Alþýðusambandið hefur þó ekki aðeins barist fyrir leiðréttingum í bama- bótakerfínu. Það hefur jafnframt vakið athygli á þeim veruleika sem margt ungt fjölskyldufólk stendur frammi fyrir, ekki síst þegar að því kemur að koma sér upp húsnæði í fyrsta sinn. Húsnæðiskostnaður og búsetuöryggi eru mikilvægur hluti af kjörum launa- fólks. Eftir að félagslega eignaríbúðakerfinu var lokað með setningu laga nr. 44/1998 hefur rrkt upplausn á húsnæðismarkaði. Hundruð fjölskyldna sem áður fengu úrlausn í félagslega eignaríbúðakerfinu var vísað á almennan og vanþroskaðan leigumarkað eða á almennan húsnæðismarkað með fyrirheitum um fyrirgreiðslu í húsbréfakerfinu. Fjölgun kaupenda á almennum húsnæðismarkaði hefur sprengt upp verð fasteigna. Umframeftirspum hefur skapað stórfelld vandræði fyrir launafólk í stærstu þéttbýliskjömum landsins. Biðlistar eftir leiguhúsnæði hafa lengst, vextir af lánum til byggingar félagslegra leiguíbúða verið hækkaðir og húsa- leiga hækkað langt umfram verðlagsbreytingar. Þessu hefur ekki verið mætt með fullnægjandi hækkun húsaleigubóta eða breytingum á vaxtabótakerfinu og sveitarfélögin hafa ekki staðið undir þeim kröfum sem til þeirra eru gerðar. Alþýðusambandið varaði við því að afleiðingar vanhugsaðra breytinga gætu orðið þessar en á það var því miður ekki hlýtt. Þróun undanfarinna ára sýnir nauðsyn þess að ASÍ sé afl sem veitir ríkis- stjóm aðhald í efnahags- og velferðarmálum og vinni hugmyndum sínum póli- tískan stuðning. Þróun undanfarinna ára sýnir einnig mikilvægi þess að ASÍ hafi fmmkvæði í umræðu um atvinnu- og byggðamál því þrátt fyrir mikinn hagvöxt og þenslu víða í hagkerfinu hefur komið í ljós að vöxturinn er misjafn eftir landshlutum. Því hefur fylgt mikill flutningur fólks af landbyggðinni á höfuðborgarsvæðið. Slíkt er ekki nýtt af nálinni. Síðustu áratugi hafa slíkir flutningar fylgt hag- vexti. Mikil umræða hefur verið um byggðaröskun eftir hverja uppsveiflu en engin töfralausn enn verið fundin. Ýmislegt hefur verið reynt til að spoma við henni en ekki tekist að snúa þróuninni við. Margir þættir skýra breytingar á búsetuþróun í landinu, meðal annars flutn- ingur á kvóta úr byggðalögum. Fólk vill fjölbreytni í atvinnuháttum, menn- ingu, menntun og annarri þjónustu. Það er því ekki nægilegt að flytja fyrirtæki og stofnanir út á landsbyggðina ef aðrir nauðsynlegir þættir em ekki til staðar. Aukinn hluti þekkingar í framleiðslu hefur leitt til brottflutnings af lands- 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.