Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 109

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 109
vemd og vellíðan starfsmanna. í heilsuvemd starfsmanna ber að leggja áher- slu á fyrirbyggjandi aðgerðir og hagnýtar upplýsingar til þeirra og stjórnenda. Það er á ábyrgð atvinnurekenda að tryggja að öryggi og vinnuaðstæður starfsmanna séu í samræmi við lög og reglur og á ábyrgð starfsmanna að gæta heilsu sinnar og öryggis á vinnustað. Það er á ábyrgð stjómvalda að uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar og setja reglur um atvinnustarfsemi sem vernda launafólk og fylgja því eftir að vinnuverndarreglum sé framfylgt. Það er hlut- verk verkalýðshreyfingarinnar að sjá til þess að og við þessar skyldur og ábyrgð sé staðið. Það er einnig hlutverk hennar að eiga frumkvæði að úrbót- um og miðla upplýsingum til félagsmanna sinna. Nýtt afl - sterkari verkalýðshreyfing Til að ná markmiðum sínum og fylgja eftir stefnu sinni verður Alþýðusam- bandið að hafa þann styrk sem til þarf, bæði inn á við og út á við. Alþýðusam- bandið þarf að njóta trúverðugleika og virðingar fyrir störf sín og styrk. Til að tryggja að svo verði vill Alþýðusambandið vinna að eftirfarandi grundvallar- markmiðum: 1. Að allt launafólk eigi aðild að viðurkenndum stéttarfélögum sem uppfylla grunnskilyrði sem slík félög verða að fullnægja. 2. Að öll stéttarfélög eigi aðild að sterkum heildarsamtökum sem eru samnefnari og geta komið fram út á við gagnvart stjórnvöldum og at- vinnurekendum og inn á við til að fylgja því eftir að aðildarfélögin upp- fylli þau skilyrði sem eru forsenda aðildar. Verkalýðshreyfingin hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar og umrót á undanfömum árum, bæði innávið og í öllu starfsumhverfi sínu. Það er sama hvort litið er á eðli vinnumarkaðarins hér innanlands eða á hagkerft heimsins þar sem fjármagn og vinnuafl verða stöðugt alþjóðlegra. Hvort tveg- gja kallar á virkara samstarf og alþjóðastarf. Ný störf og starfsgreinar verða til og önnur hverfa. Félagsmenn verkalýðshreyftngarinnar gera auk þess sífellt meiri kröfur um margvíslega aðstoð, þjónustu og öflugra starf, m.a. að mennta- og upplýsingamálum. Einstök félög og sambönd hafa brugðist við breyttum aðstæðum með sam- einingum, rekstri sameiginlegra þjónustuskrifstofa og auknu samstarfi. Skipu- lag og starfshættir heildarsamtaka launafólks, ASI, hafa ekki þróast með sama hraða. Nú er svo komið að ekki verður lengur beðið. Verkalýðshreyfingin hefur búið við nokkuð andstreymi aukinnar einstak- lingshyggju en ýmis teikn eru á lofti um að nú sé sóknarfæri og vaxandi hljóm- grunnur sé fyrir grundvallarsjónarmiðum hennar. Það verður því eitt megin- 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.