Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.03.2021, Blaðsíða 20
20 Framkvæmdafréttir nr. 710
2. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 710
2. tbl. 29. árg.
21
Hringvegur (1) um
Jökulsá á Sólheimasandi, eftirlit
Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og bar
bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar
um hæfi bjóðanda og verðtilboð.
Eftir lok tilboðsfrests, 14. janúar 2021, var bjóðendum tilkynnt um
nöfn bjóðenda í útboðinu. Þann 16. janúar 2021 var verðtilboð hæfra
bjóðenda opnað. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og
stóðust hæfnimat.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Hnit verkfræðistofa hf., 30.854.300 140,2 10.844
Reykjavík
2 Efla hf., Reykjavík 26.243.215 119,3 6.233
— Áætl. verktakakostnaður 22.000.000 100,0 1.990
1 Mannvit, Kópavogi 20.010.000 91,0 0
21-102
Urriðafossvegur (302),
Hringvegur - Urriðafoss (bílaplan)
Opnun tilboða 2. febrúar 2021. Endurbyggingu 1,2 km Urriðafossvegar
(302-01), frá Hringvegi að bílaplani við Urriðafoss.
Helstu magntölur eru:
Skeringar 4.525 m3
Fláafleygar 2.135 m3
Fyllingar 2.390 m3
Styrktarlag 1.565 m3
Burðarlag 1.515 m3
Ræsi 24 m
Tvöföld klæðing 9.475 m2
Frágangur fláa 12.350 m2
Verklok eru 15. júní 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
4 Nesey ehf., Árnesi 43.000.000 124,3 7.123
3 Vörubifreiðastjórafélagið 42.420.550 122,6 6.543
Mjölnir, Selfossi
2 Suðurtak ehf., Selfossi 42.291.250 122,2 6.414
1 Verk og tæki ehf., Selfossi 35.877.350 103,7 0
— Áætl. verktakakostnaður 34.600.000 100,0 -1.277
21-006
Niðurstöður útboða
Yfirlit yfir útboðsverk
Samningum lokið
Verknr. Verk Opnað Samið
20-102 Hringvegur (1) um Jökulsá á
Sólheimasandi- Eftirlit
Mannvit hf., kt. 430572-0169
18.1.21 9.2.21
20-055 Skeiða- og Hrunamannavegur
(30-08), Einholtsvegur -
Biskupstungnabraut
Mjölnir vörubílstjórafélag, kt.
470269-2869
12.1.21 3.2.21
21-006 Urriðafossvegur (302),
Hringvegur - Urriðafoss
(bílastæði)
Verk og tæki ehf.,
kt. 700112-1280
2.2.21 19.2.21
20-089 Ísafjörður: Fyrirstöðugarður við
Sundabakka 2020
Tígur ehf., kt. 620402-3970
24.11.20 1.2.21
20-107 Hólmavík - Þekja og lagnir 2020
Stálborg ehf., kt. 591104-2410
15.12.20 5.2.21