Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.03.2021, Blaðsíða 22

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.03.2021, Blaðsíða 22
22 Framkvæmdafréttir nr. 710 2. tbl. 29. árg. Framkvæmdafréttir nr. 710 2. tbl. 29. árg. 23 Niðurstöður útboða Eyrarbakkavegur (34), hringtorg við Hólastekk Opnun tilboða 16. febrúar 2021. Gatnagerð og lagnir vegna nýs hringtorgs á Eyrarbakkavegi (34-02) við Hólastekk ásamt göngu- og hjólastíg. Innifalið í verkinu er færsla og endurnýjun á vatnsveitu-, hitaveitu-, raf- og fjarskiptalögnum.. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, sveitarfélagsins Árborgar og veitufyrirtækja. Helstu magntölur eru: Gröftur 8.500 m³ Fyllingarefni og burðarlagsefni úr námum 6.400 m³ Malbik 5.440 m² Steinlögn 230 m² Steypt yfirkeyrslusvæði 57 m³ Lagning vatnsveitu 168 m Lagning hitaveitu 278 m Lagning fjarskiptalagna 793 m Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2021, umferð skal þó vera hleypt á endanleg mannvirki eigi síðar en 1. júlí 2021. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 180.000.000 100,0 45.091 6 Borgarverk ehf., Borgarnesi 176.832.000 98,2 41.923 5 Gleipnir verktakar ehf., 156.000.000 86,7 21.091 Reykjavík 4 Háfell ehf., Reykjavík 153.642.400 85,4 18.733 3 Berg verktakar, Reykjavík 148.565.300 82,5 13.656 2 Smávélar ehf., Selfossi 137.452.950 76,4 2.544 1 Verktækni ehf., Reykjavík 134.909.400 74,9 0 21-002 Grófar- og Njarðvíkurhöfn – Viðgerðir á grjótvörn Opnun tilboða 16. febrúar 2021. Reykjaneshöfn óskaði eftir tilboðum í að lagfæra skemmdir á grjótvörn á enda norður hafnargarðs Grófarhafnar og skemmd á öldubrjót Njarðvíkurhafnar, gera leið að þessum skemmdum, opna garðana (grjótvörnina) eins og þörf er á til að byggja upp garðana að nýju á þessum stöðum. Helstu magntölur: Útlögn grjóts úr námu 800 m3 Upptekt og endurröðun grjóts 800 m3 Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2021. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Grjótverk ehf., Ísafirði 35.802.250 264,0 18.032 1 Ellert Skúlason ehf., 17.770.000 131,0 0 Reykjanesbæ — Áætl. verktakakostnaður 13.561.500 100,0 -4.209 21-020 Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, Kinnarstaðir – Þórisstaðir Opnun tilboða 16. febrúar 2021. Nýbygging Vestfjarðavegar á um 2,7 km kafla yfir Þorskafjörð. Innifalið í verkinu er bygging 260 m langrar steyptrar brúar á Þorskafjörð. Helstu magntölur eru: — Fylling / ferging og vegagerð Bergskeringar 171.500 m3 Fylling / ferging 350.000 m3 Grjótvörn 36.700 m3 Styrktarlag 13.300 m3 Burðarlag 5.300 m3 Klæðing 23.800 m2 Vegrið 2.750 m — Brúarsmíði Grjótvörn 1.300 m3 Brúarvegrið 542 m Gröftur 1.300 m3 Fylling 1.300 m3 Niðurrekstrarstaurar 280 stk. Mótafletir 5.400 m2 Slakbent járnalögn 214.300 kg Spennt járnalögn 214.300 kg Steypa 3.900 m3 Verkinu skal að fullu lokið 30. júní 2024. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 5 Íslenskir aðalverktakar hf., 2.945.670.171 141,7 709.056 Reykjavík 4 Ístak hf., Mosfellsbæ 2.602.461.896 125,2 365.848 3 ÞG verktakar, Reykjavík 2.414.788.625 116,2 178.174 2 Þróttur ehf., Akranesi 2.265.076.550 109,0 28.462 1 Suðurverk hf., Kópavogi 2.236.614.223 107,6 0 — Áætl. verktakakostnaður 2.078.354.246 100,0 -158.260 21-007

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.