Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.03.2021, Side 23
22 Framkvæmdafréttir nr. 710
2. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 710
2. tbl. 29. árg.
23
Hjólfarafyllingar og
axlaviðgerðir á Suðursvæði 2021
Opnun tilboða 2. mars 2021. Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á
Suðursvæði 2021.
Helstu magntölur eru:
– Víkursvæði
Hjólfarafyllingar með flotbiki 25.000 m2
Afrétting á öxlum með kaldbiki 1.500 m2
–Selfosssvæði
Hjólfarafyllingar með flotbiki 45.000 m2
Afrétting á öxlum með kaldbiki 3.500 m2
–Hafnarfjarðarsvæði
Hjólfarafyllingar með flotbiki 25.000 m2
Afrétting á öxlum með kaldbiki 1.000 m2
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 Hlaðbær-Colas hf., 170.190.000 106,5 11.930
Reykjavík
— Áætl. verktakakostnaður 159.784.200 100,0 1.524
1 Arnardalur sf., Kópavogi 158.260.000 99,0 0
21-009
Ólafsvík – Endurbygging
Norðurtanga 2021
Tilboð opnuð 2. mars 2021. Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskaði eftir
tilboðum í endurbyggingu Norðurtanga í Ólafsvík.
Helstu verkþættir eru:
Brjóta og fjarlæga kant, polla og þekju á núverandi bryggju.
Jarðvinna, uppúrtekt, fylling og þjöppun.
Þilskurður fyrir stálþilrekstur um 128 m.
Reka niður 94 tvöfaldar stálþilsplötur og ganga frá stagbitum og
stögum.
Steypa um 130 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og
þybbum.
Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 31. október 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Ísar ehf., Kópavogi 225.371.600 141,3 124.301
2 Hagtak ehf., Hafnarfirði 198.229.250 124,3 97.159
– Áætl. verktakakostnaður 159.492.200 100,0 58.422
1 Ausa ehf., Reykjavík 101.070.700 63,4 0
21-033
Langholtsvegur (341),
Heiðarbyggð – Syðra-Langholt
Opnun tilboða 2. mars 2021. Endurbygging 2,7 km Langholtsvegar
(341) og Auðsholtsvegar (341), frá Heiðarbyggð að Syðra-Langholti.
Helstu magntölur eru:
Skeringar 5.945 m3
Fláafleygar 4.765 m3
Fyllingar 3.335 m3
Styrktarlag 6.780 m3
Burðarlag 3.090 m3
Ræsi 90 m
Tvöföld klæðing 18.460 m2
Frágangur fláa 35.895 m2
Verklok eru 1. september 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
7 Vörubifreiðastjórafélagið 113.000.000 134,7 28.655
Mjölnir, Selfossi
6 Verk og tTæki ehf., Selfossi 107.297.400 127,9 22.952
5 Steypudrangur ehf., Vík 101.692.650 121,2 17.347
4 Þjótandi ehf., Hellu 97.552.945 116,3 13.208
3 Árni ehf., Galtafelli 96.975.100 115,6 12.630
2 Suðurtak ehf., Selfossi 95.617.400 114,0 11.272
1 Fögrusteinar ehf., 84.345.400 100,5 0
Birtingaholti
– Áætl. verktakakostnaður 83.900.000 100,0 -445
21-010