Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.03.2021, Side 21
20 Framkvæmdafréttir nr. 710
2. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 710
2. tbl. 29. árg.
21
Skeiða og Hrunamanna-
vegur (30), hringtorg Flúðum
Opnun tilboða 9. febrúar 2021. Gerð hringtorgs á Flúðum í
Hrunamannahreppi eins og sýnt er á uppdráttum. Í framkvæmdinni
felst einnig gerð stíga og stígtenginga eins og sýnt er á teikningum.
Einnig er um að ræða færslu og endurnýjun fráveitu-, hitaveitu-, raf-,
og fjarskiptalagna. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar,
Hrunamannahrepps og veitufyrirtækja.
Helstu magntölur eru:
— Verkhluti 8.01: Jarðvinna, vega- og stígagerð
Rif malbiks og steinlagnar 6.950 m2
Skurðsprenging 50 m
Umframefni úr skeringum 4.250 m3
Fyllingar í vegagerð 3.330 m3
Fyllingar vegna göngustíga 1.130 m3
Fláafleygar 1.700 m3
Ofanvatnsræsi 720 m
Brunnar og niðurföll 50 stk.
Styrktarlag 2.770 m3
Burðarlag 475 m3
Malbik 10.850 m2
Kantsteinar 1.247 m
Hellulagnir 301 m²
Umferðarmerki 66 stk.
Götulýsing, skurðgröftur og strengur 1.070 m
Ljósastaurar, uppsetning 39 stk.
— Verkhluti 8.02: Jarðvinna fyrir veitufyrirtæki
Gröftur lagnaskurða 1.014 m
— Verkhluti 8.03: Hitaveita Flúða - Hitaveitulagnir
Einangruð stálrör DN65 104 m
Snjóbræðslulagnir 515 m
— Verkhluti 8.04: Hrunaljós - Fjarskiptalagnir
Ø110 PE SDR 17,6 136 m
— Verkhluti 8.05: RARIK - Raflagnir
Fjarlæging eldri röra 100 m
— Verkhluti 8.06: Míla, fjarskiptalagnir
Ferhyrndur brunnur 600x900 1 stk.
Lagning Ø75mm PVC-röra Mílu 200 m
20-100L koparstrengur lagður í skurð 390 m
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 13. september 2021 en
hringtorg og yfirborð gatna með kantsteinum og öllum merkingum skal
lokið fyrir 15. júlí 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
— Áætl. verktakakostnaður 217.000.000 100,0 40.002
2 Berg verktakar, Reykjavík 208.381.750 96,0 31.383
1 Gröfutækni ehf., Flúðum 176.998.500 81,6 0
21-001 Yfirborðsmerkingar.
Sprautuplöstun á Vestursvæði,
Norðursvæði og Austursvæði
2021-2022
Opnun tilboða 9. febrúar 2021. Yfirborðsmerkingar akbrauta með
sprautuplasti frá Vestfjarðarvegi að Seyðisfirði og á Vestfjörðum. Það
er merking miðlína, kantlína við gatnamót og einbreiðar brýr, deililínur
við gatnamót og framhjáhlaup árin 2021 – 2022.
Verkið er boðið út til tveggja ára með möguleika á framlengingu
verksamnings um eitt ár.
Helstu magntölur miðað við eitt ár eru:
Sprautuplastaðar miðlínur 882.000 m
Sprautuplastaðar deililínur 2.720 m
Sprautuplastað bannsvæði 2.000 m
Sprautuplastaðar kantlínur 16.000 m
Verki skal að fullu lokið 15. júlí 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 G.Í. Halldórsson ehf., Ísafirði 92.720.000 122,0 30.528
— Áætl. verktakakostnaður 76.022.120 100,0 13.830
2 Vegamálun ehf., Kópavogi 66.598.480 87,6 4.407
1 Vegamál Vegmerking ehf., 62.191.800 81,8 0
Kópavogi
20-103
Grindavík, sjóvarnir 2021
Opnun tilboða 9. febrúar 2021. Sjóvarnir við Grindavík. Verkið felst í
byggingu sjóvarna á tveimur stöðum við Grindavík, heildarlengd um
310 m.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og sprengds kjarna 2.700 m3
Upptekt og endurröðun grjóts 600 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
4 Óskaverk ehf., Kópavogi 19.367.300 124,0 8.896
3 Ellert Skúlason ehf., 17.985.400 115,2 7.514
Reykjanesbæ
2 Jón og Margeir ehf., 16.324.000 104,5 5.853
Grindavík
— Áætl. verktakakostnaður 15.619.000 100,0 5.148
1 JG vélar ehf., Reykjavík 10.471.300 67,0 0
21-017