Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.03.2021, Blaðsíða 15

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.03.2021, Blaðsíða 15
14 Framkvæmdafréttir nr. 710 2. tbl. 29. árg. Framkvæmdafréttir nr. 710 2. tbl. 29. árg. 15 Helstu magntölur vegagerðar eru: Bergskering í vegstæði 156.000 m3 Bergskering í námu 15.500 m3 Fyllingar 5.700 m3 Ónothæfu efni jafnað á losunarstað 48.800 m3 Grjótvörn 36.700 m3 Ræsalögn 70 m Styrktarlag 13.300 m3 Burðarlag 5.300 m3 Klæðing 23.800 m2 Vegrið 2.750 m 260 metra brú Brúin er í nýrri veglínu, 4,8 km suðvestan við núverandi brú á Þorskafjarðará. Yfirbygging brúarinnar er steypt eftirspennt bitabrú í sex höfum. Heildarlengd brúarinn- ar er 260 m. Akbraut verður 9 m breið og bríkur hálfur metri. Heildarbreiddin því 10 m. Stöplar brúarinnar eru steyptir og grundaðir á niðurreknum steyptum staurum allt að 23 m löngum. Helstu magntölur brúarsmíðinnar eru: Grjótvörn 1.300 m3 Vegrið 542 m Gröftur 2.900 m3 Fylling 4.000 m3 Niðurrekstrarstaurar 280 stk Mótafletir 5.400 m2 Slakbent járnalögn 214.300 kg Spennt járnalögn 91.200 kg Steypa 3.900 m3 ↑ ↓ Tölvuteikningar af nýju brúnni yfir Þorskafjörð.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.