Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 26

Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 26
Nýrkafli í flugsögu Islands Flugfélag íslands er án efa öfl- ugasta flugfélag sem starfað hefur hér innanlands. Floti fé- lagsins inniheldur ellefu flug- vélar, starfsmenn eru rúmlega tvö hundruð talsins og ársveltan er áætluð um tveir milljarðar. Félagið gerir ráð fyrir því að flytja um 300.000 farþega á ári, um 285.000 í innanlandsflugi og 15.000 á leiðunum milli íslands annars vegar og Grænlands og Færeyja hins vegar. Um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af stofnun félagsins vegna skilyrða sem Samkeppnisráð setti stofnendum þess, Innanlandsflugi Flugleiða og Flugfélagi Norðurlands, í úrskurði sín- Þann 1. júní urðu ákveðin kaflaskipti í flugsögu íslands þegar Flugfélag íslands hóf rekstur. Hér ræðir Jón Kaldal við Pál Halldórsson, fram- kvæmdastjóra félagsins, um ýmsa þætti í starfsemi þess og lítur yfir breytt umhverfi í innanlandsfluginu. um. Forráðamenn beggja félaga hafa hins vegar ákveðið að láta slag standa og hefja rekstur Flugfélags íslands, en úrskurði Samkeppnisráðs hefur verið áfrýjað til Áfrýjunarnefndar sam- keppnismála. Eru forráðamenn hins nýja félags bjartsýnir á að tillit verði tekið til þeirra raka sem þeir lögðu fyrir Áfrýjunamefndina. Frelsi á öllum flugleiðum Fullt frelsi á öllum stærstu flugleið- um innanlands kemur til framkvæmda þann 1. júlí 1997, samkvæmt ákvæð- um samningsins um Evrópska efna- hagssvæðið. I kjölfar þess mun um- hverfi innanlandsflugsins breytast 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.