Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 65

Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 65
 I sundi við Norður-íshaf Krossneslaug á Ströndum LJÓSM.: PÁLL STEFÁNSSON engra norður Strandir verður ekki komist; fram hjá Ojúpuvík, Gjögri, Trékyllisvík og fyrir Norðurfjörð. Og þar bíður algjör paradís, Kross- neslaug á Ströndum. Parna eru víða heitar lindir eins og kennileitin Reykjar- fjörður, Reykjarnes og Reykjarneshyrna bera með sér. Árið 1953 var byggð sundlaug við bæ- inn Krossnes, alveg niður í sérstæðri og mjög fallegri fjöru, sundlaug sem er tólf og hálfur metri á lengd og sex á breidd. Og útsýnið frá heitri lauginni er beint út á Norður-íshafið. Hvað er betra? PS Handverk í hávegum haft Óvenjulegir munir í Kviku við Skólavörðustíg „Við erum aðallega að gera það sem okkur finnst fallegt og lítið að spá í hvort það passi til dæmis fyrir ferðamennina með því að flétta einhverri sögu inn í gerð hlutanna,“ segir Örn Ingólfsson, hand- verksmaður í Kviku, verkstæði við Skólavörðustíg sem jafnframt er verslun þar sem til sölu er ýmis skemmtilegur og óvenjulegur vam- ingur eftir Öm sjálfan, Erlu Þórarinsdóttur og G. Erlu. Sjálfur vinnur Örn aðallega með nautsleður og býr til dæmis til töskur og belti úr nautsleðri. G. Erla hefur búið til drengjaföt úr ull og pólýester, skreytt með fiskiskinni, en þessi fatnaður fékk önnur verðlaun í samkeppni um þjóðbúning fyrir íslenska karla á sínum tíma. Erla hannar fyrst og fremst höfuðföt, hatta og húfur, en hrá- efnið sem hún notar er annars vegar lambsskinn og hins vegar hlýraroð. Meðal athyglisverðustu muna í Kviku eru einmitt sjóhatt- ar úr hlýraroði eftir Erlu. Þetta eru forláta gripir, settir saman úr mörgum roðum, enda kosta þeir líka sitt: 14.600 krónur stykkið. Sjóhattur úr hlýraroði eftir Erlu Þórarinsdóttur. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.