Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 27

Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 27
íS TF-AUK Fokker 50 í litum Flugfélags íslands. Myndin er unnin í tölvu, en stefnt er að því að allar flugvélar félagsins verði komnar í rétta liti fyrir áramót. verulega. Að sögn Páls eru þessar breytingar fyrst og fremst ástæða þess að flugfélögin ákváðu að sameinast. „Þegar viðræður hófust við forráða- menn Flugfélags Norðurlands kom í ljós að þeir stóðu frammi fyrir erfiðri ákvörðunartöku um það hvernig þeir myndu snúa sér í þessu breytta um- hverfi. Annars vegar var um að ræða að taka þátt í samkeppninni, en það hefði kallað á verulegar fjárfestingar í stærri og dýrari vélum sem þeir álitu ekki vænlegan kost, og hins vegar að sameinast. Þegar menn settust niður og skoðuðu sameiginlega hagsmuni í einu félagi, það er aukna möguleika á leiguflugi og tilkomu minni véla með FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland Fokkerunum, lá fyrir að slfkt félag yrði sveigjanlegri eining en félögin hvort í sínu lagi; eining sem gæti brugðist við þeim breytingum sem eru að verða á markaðinum." Páll bendir á að slíkur sveigjanleiki sé sérstaklega mikilvægur í væntan- legri samkeppni í innanlandsflug- rekstri sem sé mjög ólíkur millilanda- flugi. „Tilfærslur vegna veðurs eru mun algengari í innanlandsfluginu, ferðir falla niður heilu og hálfu dagana og þá þarf að keyra allt af stað, redda hlutun- um og koma áætlunum aftur í réttar skorður.“ Blandaður flugfloti Aætlunarflug innanlands hefur nán- ast alla tíð verið ákaflega óarðbær at- vinnurekstur, en Páll er bjartsýnn á framtíðina. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.