Ský - 01.06.1997, Page 31

Ský - 01.06.1997, Page 31
PÓUAND SPÁNN •1*16330 Islendingar geta notað GSM farsíma á helstu þéttbýlisstöðum á íslandi og einnig í flestum löndum Evrópu. Því fylgir mikið hagræði, öryggi og ómæld þægindi að geta hringt næstum hvar sem er, hvenær sem er og að sjálfsögðu hvar se enær se HVERT SEM ER. Hægt eh að nota GSM síma (þ.e. MEÐ NÚMERI OG ÁSKRIFT FRÁ PÓSTI OG SÍMA) í EFTIRTÖLDUM LÖNDUM EVRÓPU: Austurríki Belgía Bretland Danmörk Eistland Finnland Frakkland Gíbraltar Grikkland Holland Irland Italia Lettland Litháen Lúxemborg Noregur Portúgal Pólland Spánn Sviss Svíþjóð Tyrkland Ungverjaland Þýskaland. Ef hringt er frá íslandi í GSM sima sem er í notkun i útlöndum þá greiðir sá sem hringir samkvæmt GSM innanlandstaxta, en eigandi simans greiðir símtalið til útlanda. POSTUR OG SIMI HF

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.