Ský - 01.06.1997, Qupperneq 54

Ský - 01.06.1997, Qupperneq 54
Tómatar voru í fyrstu álitnir eitraðir en eru nú ómissandi þáttur í nútímamatar- gerðarlist bænum Bunol í Valensíuhéraði á Spáni er hátíðin La Tomatina haldin síðasta miðvikudag í ágúst ár hvert, en hún snýst eins og nafnið bendir til um tómata og aftur tómata. Eftir að mörgum vörubílahlössum af tómötum hefur j verið sturtað á götur og torg þorps- ins dansar fólk á þeim, veltir sér upp úr þeirn, kastar þeim og smyr hvert á annað og snæðir þá svo um kvöldið. Tómatar hafa hins vegar ekki alltaf verið álitnir hollir til manneldis. Þvert á móti voru þeir lengi vel álitnir baneitraðir og því var tómatjurtin eingöngu höfð til skrauts fyrst eftir að hún var flutt til Evrópu frá Perú á 16. öld. Það var ekki fyrr en á 18. öld sem Spánverj- ; ar uppgötvuðu fjölbreytilega mögu- leika tómatsins sem matjurt og breiddu svo fagnaðarerindið út. í dag eru Spánn og Italía meðal mestu tómataþjóða í heimi og er matargerðarlist þessara landa nán- ast óhugsandi án tómatsins. Hér gefur að líta fjóra rétti að hætti matreiðslumannanna Hauks Víðissonar og Geirs Sveinssonar þar sem tómatar, ferskir, niðursoðn- ir eða sólþurrkaðir, eru í stórum hlutverkum. Og að sjálfsögðu er það suðræn stemmning sem svífur yfir pottum og pönnum. Verði ykk- ur að góðu. Heimild: Larousse Gastronomique, frönsk aifrœðiorðabók um allt sem viðkemur mat Steiktar linsubaunir með tómötum og eggaldini ---------------------- 1 /2 dós Hunts-hvítlaukstómatsósa 1 /2 blaðlaukur 1 /2 bolli svartar og grænar ólífur 1/2 laukur 10 sveppir 1 paprika 1/2 eggaldin ferskir tómatar söxuð steinselja hvítlaukur salt & pipar turmeric á hnífsoddi cummin á hnífsoddi pesto salsa Grænmetið er saxað smátt og steikt á pönnu. Út í það er síðan bætt linsubaununum, salti, pipar, kryddi, pesto, salsa og Hunts- sósunni. Soðið í stutta stund og kryddað eftir smekk. Þessu er skipt á fjóra diska. Eggaldin er skorið í sneiðar (má marinera í kryddolíu) og þær grillaðar eða steiktar í stutta stund á pönnu. Sneiðunum raðað yfir grænmetið og rétturinn borinn fram. Gratineruð ýsa með sólþurrkuðum tómötum 500 g ýsuflök 1 pakki tagliatelle (soðið a/ dente) lítið glas sólþurrkaðir tómatar 1/2 blaðlaukur 1/2 laukur 1 paprika 1/2 dós Hunts-hvítlaukstómatsósa hvítlaukssmjör pesto rifinn ostur parmesanostur ferskir tómatar salt & pipar Ýsuflökín eru steikt á pönnu og krydduð með salti og pipar. Því næst eru þau færð á eldfastan disk, hvítlaukssmjörinu smurt yfir fiskinn og ostinum stráð ofan á. Grillað í ofni stutta stund. Grænmetið er skorið niður og steikt á djúpri pönnu. Sól- þurrkuðum tómötunum, Hunts-sósunni, pesto og örlitlu hvít- laukssmjöri hrært saman við grænmetið og því næst er taglitelle bætt við. Þetta er hitað vel saman og síðan sett á fjóra diska, ýsan lögð þar ofan á og parmesanosti stráð yfir. Skreytt með ferskum tómötum. Fylltir tómatar með fetaosti Tómatarnir er þvegnir og holaðir. Tómatkjötið, fetaostur, hvítlaukur, graslaukur og örlítið af ólífuolíu er maukað saman. Tómatarnir eru fylltir með maukinu og bornir fram með snittubrauði, ólífum og salati. Gratinerað snittubrauð með tómötum Ferskir tómatar, ferskt basil og hvítlaukur er skorið smátt. Blandað saman við jómfrúarólífuolíu, salt og pipar. Snittubrauðið er langskorið, hrærunni smurt ofan á og parmesanosti stráð yfir. Bakað í ofni við háan hita í stuttan tíma. Haukur Víðisson (til vinstri) og Geir Sveinsson ráða ríkjum í eldhúsi Bjór- kjallarans í Kringlunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.