Ský - 01.02.1998, Side 13

Ský - 01.02.1998, Side 13
Verslunarhúsnæði höfuðborgarinnar rúmar yfir 622 þúsund manns Það er áhugauert að skoða huernig mannfjölgun á landinu hefur áhrif á uerslun og uersl- unarhúsnæði. Rökréttast uæri að telja að uerslunarpláss í landinu ætti að aukast nokkurn ueginn í samræmi uið fjölgun íbúa. Þetta er þó alls ekki þannig eins og Ágúst Sæmundsson komst að þegar hann athugaði málið. Uerslunarhúsnæði í höfuðborginni hefur blásið út margfalt miðað uið fjölgun íbúanna og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda gegn búferlaflutningum hefur stöðugur straumur úr dreifbýli til þéttbýlis einkennt þessa öld öðru frem- ur. Árið 1910 fór fjöldi íbúa í Reykja- vík í fyrsta skipti yfir 10 prósent af heildarfjölda íbúa í landinu og fimmtíu árum síðar eða í byrjun sjöunda ára- tugarins náði tala íbúa Reykjavíkur um 41 prósenti af fjölda íbúa í landinu. Síðan þá hefur íbúafjöldi borgarinnar ekki farið niður fyrir 36 prósent af heildaríbúafjölda landsins. 1 þessu sambandi verður að athuga að ein- göngu er verið að tala um Reykjavík en ekki allt höfuðborgarsvæðið. Ef það er talið með fer hlutfallið upp í um 55 til 60 prósent af heildaríbúafjölda í landinu. Þegar íbúar alls höfuðborgarsvæðis- ins eru teknir með í dæmið reynast þeir 164 þúsund. í skýrslum Þjóðhagsstofnunar kem- ur fram að íbúum á landsbyggðinni 11

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.