Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 13

Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 13
Verslunarhúsnæði höfuðborgarinnar rúmar yfir 622 þúsund manns Það er áhugauert að skoða huernig mannfjölgun á landinu hefur áhrif á uerslun og uersl- unarhúsnæði. Rökréttast uæri að telja að uerslunarpláss í landinu ætti að aukast nokkurn ueginn í samræmi uið fjölgun íbúa. Þetta er þó alls ekki þannig eins og Ágúst Sæmundsson komst að þegar hann athugaði málið. Uerslunarhúsnæði í höfuðborginni hefur blásið út margfalt miðað uið fjölgun íbúanna og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda gegn búferlaflutningum hefur stöðugur straumur úr dreifbýli til þéttbýlis einkennt þessa öld öðru frem- ur. Árið 1910 fór fjöldi íbúa í Reykja- vík í fyrsta skipti yfir 10 prósent af heildarfjölda íbúa í landinu og fimmtíu árum síðar eða í byrjun sjöunda ára- tugarins náði tala íbúa Reykjavíkur um 41 prósenti af fjölda íbúa í landinu. Síðan þá hefur íbúafjöldi borgarinnar ekki farið niður fyrir 36 prósent af heildaríbúafjölda landsins. 1 þessu sambandi verður að athuga að ein- göngu er verið að tala um Reykjavík en ekki allt höfuðborgarsvæðið. Ef það er talið með fer hlutfallið upp í um 55 til 60 prósent af heildaríbúafjölda í landinu. Þegar íbúar alls höfuðborgarsvæðis- ins eru teknir með í dæmið reynast þeir 164 þúsund. í skýrslum Þjóðhagsstofnunar kem- ur fram að íbúum á landsbyggðinni 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.