Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 48

Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 48
Færeyjar gesta í kringum 25 ár og dúndrandi diskótónlist í hljóðkerfi staðarins. Signar frá Streymnesi útskýrði fyrir mér að þetta hefði alltaf verið svona. „Ætli það sé ekki vegna þess að fólki finnist bara miklu skemmtilegra að dansa svona,“ sagði hann þegar ég spurði hvemig stæði á þessu. Og það er örugglega rétt hjá honum, hugsaði ég um leið og ég bölvaði í hljóði yfir því að hafa hætt tíu ára gamall í sam- kvæmisdönsum í dansskóla Hermanns Ragnarssonar. Þ að eru yfir 70.000 rollur í Færeyj- um, eða um 50 stykki á hvem fer- Heimavöllur færeyska fótboltalands- liðsins er í Tóftum á Austurey í um það bil 40 mínútna akstursfjarlægð frá Þórshöfn. Þessi eini grasvöllur eyjanna er merkilegt mannvirki sem var sprengt út í bergið með hraði eftir að Færeyingar unnu fyrsta sigur sinn í undankeppni heimsmeistarakeppn- innar. Það var gegn Austurríkismönn- um og þá lék færeyska liðið heima- leiki sína í Landskrona í Svíþjóð. Ein af fjölmörgum göngum sem Færeyingar hafa byggt. Frægustu gangnamannvirkin eru á hinni ílöngu Karlsey sem er meira eða minna sundurboruð og hefur fyrir vikið fengið gælunafnið Blokkflautan. Þorpið Funningur á Austurey. kílómetra. Það er því óhætt að segja að eyjamar standi undir nafni. Rollumar eru enda áberandi þar sem þær eru á beit við vegina og jafnvel á ferð inn í bæjunum. Veturnir eru mun mildari í Færeyjum en hér. Sjaldan festir snjó og því gengur féð úti allt árið. Mér var sagt að í nánast hverri einustu fjöl- skyldu á eyjunum sé að minnsta kosti einn sem á kindur. Menn slátra svo grip og grip eftir hendinni en innlendi stofninn endar ævi sína yfirleitt sem skerpukjöt. Færeyingar kaupa víst frekar íslenskt lambakjöt á grillið. Flugfélag Islands flýgur tvisvar í viku milli Fœreyja og Islands. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.