Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 37

Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 37
ilutiuiu Þórsteinn Ágústsson er félagi í hugleiösluhópi Sri Chinmoys. Hann rekur einnig heilsubúð viö Klapparstíg. Hvaö starfarðu? -Eg kenni hugleiðslu, einbeitingu og söng sem miðar að þvi að nálgast Guð. Allir hafa sál, sem er hluti af alheimssál, sem er Guð. Sri Chinmoy er ættaður frá Indlandi en býr í New York. Hann hefur kennt eigin tegund hugleiðslu um 36 ára skeið og hann er boðberi friðar. Hann heldur hugleiðslufundi vikulega í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna í New York. Sri Chinmoy er að euki mikill hlaupagarpur. Eg hitti Sri Chinmoy fyrst á hugleiðslufundi hér á íslandi. Ég var að leita að aukinni lífsfyllingu og í þessu fann ég eitthvað alveg sérstakt... sem veitti mér hamingju. Það eru um 30 manns með bein tengsl við Sri Chinmoy hér á landi, þó að við höfum fengið 3-4000 á hugleiðslufundi á undanförnum árum. Við höldum kvöldfundi í tónlistarskóla í Breiðholti. Húsnæðið fáum við án endur- gjalds og það er ókeypis inn á fundina (þannig er það alls staðar þar sem Sri Chinmoy kemur fram). Þó seljum við stundum bækur á fundunum og öflum smátekna á þann hátt. Um 1000 lærisveinar Sri Chinmoys hittast á fagnaði í New York tvisvar á ári, þar sem er hugleitt, sungið og hlaupið. Sri Chinmoy kom til Islands 30. október síðastliðinn og troðfyllti stóra salinn í Háskólabíó þegar hann kom fram. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hélt honum svo móttöku í Höfða og að auki hitti hann þá Steingrím Hermannsson og Halldór Blöndal." ENDURREISN HOLDS OG ANDA SKÝ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.