Ský - 01.02.2001, Side 44

Ský - 01.02.2001, Side 44
Vesturferðir PÓLLAND A ISAFIRÐI? AFRÍKA I BOLUNGARVÍK? Veistu hvað er hægt að finna mörg þjóðerni á Vestfjörðum? Á fimmta tuginn! Enda er þar haldin þjóðahátíð. Hátíðin hefur alltaf verið óhemju vel sótt og í hvert sinn sprengt utan af sér húsnæðið. Fyrst var hún haldin í skóla, svo í íþróttahúsi, því næst í skóla og íþróttahúsi - en ekkert dugði enda hafa gestir verið hátt á annað þúsund. Nú mun UNESCO styrkja næstu hátíð sem stendur í heila viku, 17. -24. mars, með ýmsum uþpákomum víða um Vestfirði. Meðal dagskrárliða eru: • Listsýning í Súðavík með alþjóðlegu ívafi, afrakstur af samkeppni í grunnskólum og leikskólum • Alþjóðlega brúðusafnið á Flateyri verður kynnt og um leið stórmerkilegt þróunarstarf I atvinnusköpun kvenna í þremur heimsálfum sem safnið er sprottið úr • Heit stemning á afrísku kvóldi í Bolungarvík • Kaffiboð að hætti Pólverja þar sem aldursbilið er brúað og börn og fullorðnir hafa ofan af fyrir gestum • Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum verður formlega opnuð • Hátíðardagskrá í íþróttahúsi ísfirðinga á Torfnesi með fjölþjóðlegri menningu og matarréttum frá öllum heimshornum. Síðan verður dansað fram á nótt við alls kyns framandi tónlist. SKELLTU ÞÉR Á ÞJÓÐAVIKU VESTFIRÐINGA WKKMHKBSBi 'if * Skíðavikan er hátíð sem haldin er á Isafirði um páska ár hvert. Sklðavikan er til jafns helguð vetrar- íþróttum, allrahanda útiveru og líflegu mannlífi. Skíðavikan á ísafirði á sér langa sögu. Hátíðin var fyrst haldin árið 1935, enda hefur hún fyrir löngu öðlast fastan sess í lífi Isfirðinga og ekki síður þeirra fjölmörgu gesta sem hafa sótt ísafjörð heim um páska. Það ætti engum að leiðast á Sklðaviku. Á fjöl- breyttri dagskrá hátíðarinnar eiga allir að finna eitth- vað við sitt hæfi. Þar á ekki að skipta máli hvort maður er fjallagarpur, næturhrafn eða tíu ára meö páskaeggjadellu. Það er aukaatriði að kunna á skíði. Bara að geta brosað móti hækkandi sól I góðum fé- lagsskaþ. Á Skíðaviku eru allir á heimavelli. Bryddað er upp á nýjungum á hverju ári, I bland við hefðbundna dagskrárliði sem alltaf virka. Hápunktur vikunnar er Garpamótið þar sem fræknir skíðakappar liðinna ára etja kappi hver við annan og oft er kappið meira en forsjáin. Meðal nýjunga I ár er sklða- og snjóbllaferð á Galt- arvita þar sem töfraðar verða fram veítingar I boði hús- ráðanda og hraðamæling á skíðum. NANARI UPPLYSINGAR: SKÍÐAVIKA: 456 5121 / 450 8012 • www.akademia.is/vestfirdir • www.snerpa.is/sfi ÞJÓÐAHÁTÍÐ: 450 3000 / 456 7300 SKÍÐASVÆÐI: www.bb.is • www.vestfirdir.is • www.vesturferdir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.