Ský - 01.02.2001, Síða 113

Ský - 01.02.2001, Síða 113
GUNNHR 5MRRI BLHÐRMHÐUR Þegar Gunnar Smári Egilsson blaðamaður hélt upp á tvítugsafmælið sitt hafði hann átt heima á fimmtíu og fjórum stöðum. Tölfræðiútreikningar sýna að drengurinn Gunnar Smári hafi þurft að venjast nýju útsýni um þrisvar sinnum á ári. Eftir tvítugt hefur hann margoft burðast með kassa milli húsa en þó hefur dregið lítillega úr flutningum hin síðari ár. Ský fékk Gunnar Smára til að líta yfir farinn veg og tína upp úr glatkistunni fáein eftirminnileg stræti. Krosseyrarvegur í Hafnarfiröi ..Neðar í götunni bjó sjómannskona með páfagauknum Vargasi. Hann var skírður í höfuðið á forseta Brasilíu. Konan átti dómaraflautu og flautaði ef hana vanhag- aði um eitthvað. Þá kom einhver krakkinn úr hverfinu og skaust út í búð fyrir hana.“ Seljavegur ..Fyrsta sjónvarpið í hverfinu kom heim til Bjarna. Hann var kallaður Bjarni sjónvarp." Tjarnarstígur á Seltjarnarnesi ..Maðurinn í kjallaranum málaði gluggakist- urnar hjá sér með trélími. Það varð glært Þegar það þornaði. Hann fékk að hringja hjá okkur í húseigandann, séra Árelíus, til að segja honum fréttirnar. Hann sagði að sér hafi fundist límið fallega hvítt í brúsan- um og kallaði prestinn Áralíus." Ljósheimar ..Þegar strákur t blokkinni settist við mat- arborðið heima hjá sér fengu allir slátur °g rófustöppu á diskinn sinn - nema hann. Hann fékk rófustöppu og lopavett- ^nS- Mamma hans vildi venja hann af því að naga vettlingana stna.“ Reykjanes viö ísafjaröardjúp ..Hansi kokkur keypti reykt hrefnukjöt og bauð fyrst upp á það með uppstúf og kart- öflum. Þegar enginn vildi borða það lengur hafði hann það ofan á brauð. Sneiðarnar með reykta hrefnukjötinu lágu fljótlega óhreyfðar á fötunum eftir kaffitímana. Þá hvarf það um tíma. Löngu stðar var kjöt í raspi t matinn. Þegar við skárum fyrsta bitann kom reykta hrefnukjötið t Ijós." Rómarstræti á Súgandafiröi ..Það voru fimm stelpur á sextánda ári á Súganda. Tvær þeirra áttu börn og önnur Þeirra var ólétt af öðru barni stnu. Það var sagt að það væru tvenns konar fermingar- kyrtlar t kirkjunni á Súganda; venjulegir og óléttukyrtlar." Tjarnargata „Nágranni okkar úr rússneska sendiráðinu kom alltaf yfir þegar það var partt. Hann hafði gítarinn sinn með og söng Bob Dylan þangað til hann var beðinn að hætta." Ólafsbraut í Ólafsvík „í næsta herbergi á verbúðinni bjuggu tveir strákar úr Ananda Marga. Það eina sem þeir gátu borðað t mötuneytinu voru kartöflur, rauðkál og grænar baunir. Af trú- arlegum ástæðum þurftu þeir að fara þrisvar á dag í sturtu en heita vatnið dugði ekki nema fyrir einn. Það bjuggu sexttu manns t húsinu. Þegar þvotti var stolið af snúru t þorpinu leitaði löggan í verbúðinni." Sólvallagata „Nágrannakonan stóð í tröppunum og rak á eftir eiginmanni sínum þar sem hann var að leita í ruslatunnunum. Ég er að verða of sein, sagði hún. Bíllyklarnir hljóta að vera hérna einhvers staðar, sagði maður- inn ofan í eina tunnuna." Akureyri „Þegar menntskælingarnir t stigaganginum héldu partt voru hátt í þrjáttu pör af Ktna- skóm fyrir utan hurðina. Ég velti fyrir mér hvernig fólkinu gengi að finna skóna stna aftur þegar það færi í Sjallann." Óslandsvegur á Höfn „Við migum saman undir vegg, ég og lífs- reyndari verbúðarrotta. Hann horfði hugsandi á bununa frá sér. Það er merkilegt, sagði hann, að hlandið verður glært þegar maður drekkur mikið. Ég var einu sinni á Kanaríeyjum í fjórar vikur og fór ekki að pissa gulu fyrr en viku eftir að ég kom heim."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.