Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 7

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 7
það með sér. Þar við bætast svo húsnæðisvandræðin, sér- staklega nú allraseinustu árin. Og nýtízku íbúðirnar, bæði hér og víða erlendis, virðast vera gerðar sem einfaldastar og þannig, að sem minnstrar heimilishjálpar þurfi við auk fjölskyldunnar, og því ekki ætlað húsrúm fyrir vinnu- stúlkur. Barnkoman eða fæðingatalan, hefir löngum verið mjög há hér á íslandi og hærri en víðast hvar annars staðar í nágrannalöndunum. En nú fer hún ört lækkandi. Við er- um farin að fylgjast þar með tízkunni, eins og í mörgu öðru. Ekki sízt þess vegna er það mikilsvert, að sem bezt sé búið að fæðandi konum og væntanlegum nýjum þegn- um þjóðfélagsins. Á þeim árum, sem hér er um að ræða. hefir íbúatala Reykjavíkur farið ört hækkandi, en þrátt fyrir það hefir tala fæðinga sama sem staðið í stað. Þær voru 787 árið 1931 og 831 árið 1932. Árin 1939 og 1940 voru þær 842 og 786. En það lætur nærri, að flestöll árin séu fæðingar í Reykjavík um % til 1/3 hluti allra fæðinga á landinu. Það væri því ekki vanþörf á, að um þessar fæð- ingar væri vel hugsað, þar sem líka þetta er eini staður- inn á landinu, þar sem veruleg tök eru á því að búa kon- um reglulega góð skilyrði til fæðingarhjálpar. Aðsókn fæðandi kvenna á fæðingadeildina hefir yfir- leitt farið vaxandi ár frá ári og fæst gleggst yfirlit yfir það á línuriti A, sem hér fylgir. Strax annað árið jókst að- sóknin mjög, enda greiddi þá Sjúkrasamlag Reykjavíkur fyrir fæðandi konur á deildinni, þótt ekkert sérlegt væri að. Næsta ár dró samlagið úr þessum greiðslum og minnk- aði þá aðsóknin nokkuð, en síðan hefir hún aukizt stöð- ugt. Fróðlegt er líka að athuga hlutfallið milli fæðinga á fæðingadeildinni og allra fæðinga í Reykjavík, og er það sýnt á línuriti B. Sú athugun sýnir, að þessi tvö línurit fylgjast að. Því fleiri sem fæðingarnar verða á fæðinga- deildinni, því meir hækkar hundraðstalan miðað við allar Heilbrigt. líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.