Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 17

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 17
Algengast er, að blóðið sé notað eins og það kemur fyr- ir, með blóðkornunum. Til slíkrar aðgerðar þarf oft að grípa við mikinn blóðmissi, ef sjúklingi er að blæða út, t. d. af slysförum, eða hjá konu, sem fær hættulega blæð- ingu í sambandi við barnsfarir. Hér er bezt að gefa heilt blóð (þ. e. a. s. blóðvessa ásamt blóðkornunum) til upp- bótar fyrir það, sem sjúklingurinn hefir misst, enda verð- ur slík aðgerð oft til að bjarga lífi sjúklingsins. Ennfremur getur verið ástæða til að gefa heilt blóð sjúklingum, sem haldnir eru sérstökum blóðsjúkdómum. Kann þá að vera, að of lítið myndist af rauðum blóðkorn- um, eða, að storknunarefni vanti í blóð sjúklingsins, svo að blæðing vill ekki stöðvast. Dæling á heilu blóði bjargar vanalega lífi slíkra sjúklinga. Slíkar aðgerðir sem þessar þurfa að gerast skjótt, og því áríðandi að hafa annað hvort tiltækt blóð af öllum flokkum, svo að unnt sé að grípa til þess fyrirvaralaust, eða eiga menn vísa af öllum flokkum, sem eru ætíð til- búnir að gefa blóð. Hér í Reykjavík hafa skátar góðfúslega boðið hjálp sína í þessu efni, og hafa blóðflokkar margra hinna fullorðn- ari verið ákveðnir og skráðir, svo að unnt er að ná í mann úr hvaða blóðflokki sem er, þegar bráð þörf er á að gefa sjúklingi blóð. Sagt er, að þýzki herinn hafi skipulagt skriðdreka- og mótorhjóladeildir sínar þannig, að hermenn hverrar deild- ar séu allir í sama blóðflokki, og því hægt að taka blóð hvers eins og dæla í annan. Nærri má geta, hve mikil þæg- indi eru að þessu fyrirkomulagi í hernaði. Hin tegund blóðgjafanna er fólgin í því að skilja öll blóðkorn frá, og gefa aðeins blóðvökvann. Þessi aðferð hefir ýmsa kosti fram yfir hina, þó að hún geti engan veg- inn alltaf komið í stað heils blóðs. Það gefur að skilja, að, þegar manni er að blæða út, þarf hann, ef vel á að vera, Heilbrigt líf 15.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.