Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 22

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 22
leiðslu, þegar blóðið er tekið í hana, og með sogdælu á vatnshananum er loftþrýstingurinn í flöskunni lækkaður, svo að blóðið renni auðvéldlega úr manninum í flöskuna. í sömu flöskuna er tekið blóð úr mörgum mönnum, og, þegar hún er orðin full, er hún látin standa í kulda í 2—3 daga meðan blóðkornin eru að sökkva til botns. Eftir 3 daga hefir blóðið setzt til, og þá er tær gulleitur vökvi of- an á, sem með sérstökum útbúnaði er skilinn frá í litlar flöskur, er hver tekur rúmlega j/2 líter. Þessum flöskum er vandlega lokað, og þær svo geymdar í kulda, til þess að blóðvökvinn haldist óspilltur sem lengst. Flöskurnar eru þannig útbúnar, að þeim fylgja gúmmíslöngur, glerpípur og nálar, allt dauðhreinsað, svo að hægt er fyrirvaralaust að dæla blóðvökvanum í sjúklinginn, sem þarf hans með. Þegar slíkur blóðvökvi er gefinn, þarf ekki að skeyta um blóðflokka, vegna þess að blóðkornin eru ekki með. En þau eru það eina, sem þarf að óttast með tilliti til blóðflokkanna. Engin hætta er á, að blóðvökvi frá öðrum geti haft skaðleg áhrif á blóðkorn sjúklingsins. Það er því mikill kostur að þurfa ekkert að skeyta um neinar blóð- flokkaprófanir, sem tefja fyrir, þegar skjótra aðgerða þarf við. Menn hafa reynt að setja saman vökva, sem gæti komið í stað blóðvökva mannsins, án þess að þurfa að vinna hann úr mannsblóði. I heimsstyrjöldinni 1914—18 voru gerðar allmiklar tilraunir með þunna gúmmíblöndu, þar sem gúmmílím (mucilago gummi arabici) var þynnt hæfilega með saltvatni. Þetta var sýnilega skref í rétta átt, en of hættulegt, vegna eiturverkana gúmmílímsins, sem gerðu iðulega vart við sig. Nýlega hafa verið gerðar þær tilraunir í Bandaríkjun- um að nota melt ostefni (kasein) til að gefa saltvatninu þann eggjahvítuspenning, sem það þarf að hafa til að 20 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.