Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 28

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 28
un og notkun lækna mundi benda á hnignandi heilsufar nú- lifandi kynslóðar. Hafði því verið haldið fram af manni, sem er svartsýnn um heilsufarið nú á dögum. En S. J. var á annarri skoðun. — Sveitakonan skrifar ritstjórninni á þessa leið: „í sambandi við erindi Sigurjóns Jónssonar vil ég geta þess, „að faðir minn (en hann er nú 73 ára) segir, að í sínu ungdæmi „hafi meiri hluti fólks alltaf verið að leita læknis, eða svo að „segja. En það hafi borið miklu minna á því en nú, af því að „“læknarnir” voru þá í hverri sveit, og skrifuðu engar skýrslur „um sjúklinga sína. Hann býst við, að héraðslæknar nútímans „þættust eiga allannríkt, ef þeirra leituðu árlega jafnmargir .„sjúklingar og áður leituðu til „homopatanna" á sömu svæðum. „“Nei, sem betur fer“, segir pabbi minn, „er heilsufar almenn- „ings stórum mun betra, en á mínum æskuárum. Og þess vegna „eru sveitirnar ekki komnar í eyði enn, því að jafnfátt fólk og nú „er þar, gæti ekki haldizt þar við, ef það væri ekki heilsugott“.“ Þetta eru mjög merk ummæli öldungs í sveit, sem ekki álítur, „at allt hafi betr og luckulegar til gengit í fyrnd- inni“, en nú á dögum. Salemi og Prófessor Guðm. Hannesson birtir nú mjoik. j „Heilbr. Lífi“ mjög athyglisverðan þátt úr íslenzkri menningarsögu. Leitt er til þess að vita, að ráðamenn þjóðarinnar skuli bresta áhuga á því að koma því í kring, að öll heimili hafi aðgang að salerni. Óneitanlega er það merkilegur mælikvarði á menn- ingu sveitanna, að taldir skuli vera fram þeir „heiðurs- hreppar“, sem eiga flest salerni! En það er víðar pottur brotinn en í sveitunum. I sumum sjávarþorpum er ástandið líka bágborið, og má nefna sem dæmi, það sem héraðslæknirinn í Hólshéraði tilgreinir um þrifnað í Bolungavík, í síðustu Heilbrigðisskýrslum 1938: 26 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.