Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 30

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 30
viðgangast það ástand í fjósunum, sem lýst er af land- lækni og héraðslækni Eyrarbakkahéraðs ásamt dýralækn- inum ? 1 grein sinni um bakteríur í þessu hefti tímarits vors lýsir Jóhann Sæmundsson, yfirlæknir, hættunni af tauga- veikisýklum, sem sýklaberar hafa í sér, enda gangi sýkl- arnir niður af fólki með hægðunum, „og geta þá lent á ýmsum stöðum eins og gengur, meðan land vort hefir ekki eignazt salernamenningu". Yfirlæknirinn hittir þarna naglann á höfuðið. Þetta atriði er menningarmál. Allir, sem ferðast um landið, kannast við hinn skammar- lega útbúnað, sem víða á sér stað á gistihúsum, greiðasölustöðum, og á alfaraleiðum áætlunarbílanna. Vatnssalerni iðulega stífluð eða í ólagi að öðru leyti, ófull- komin hreingerning og ekki séð um skeinisblöð. Þar, sem ekki er vatnssalerni, er sjaldan hugsað um að tæma sal- ernið fyrr en haugurinn gnæfir upp í setuopið. Stundum er ekki einu sinni hægt að króka hurðinni. Engum kemur til hugar, að ferðafólki sé gefinn kostur á að þvo hendur sínar. I kaupstöðum vantar tilfinnanlega almenningssaÞ erni. Og samt heyrast raddir um að land vort sé tilvalið ferðamannaland fyrir útlendinga! fslendingar raupa mjög af menningu sinni í ræðu og riti. Þeir villa einatt sjálfum sér sýn, og gortið og lof- söngurinn gerir það að verkum, að ekki er hreinskilnis- lega kannast við sitt af hverju, sem áfátt er í opinberu lífi. Verður því erfiðara að kippa því í lag. Það kann að vera æskilegt, að lög verði sett um, að hvert heimili á landinu skuli eiga aðgang að salerni. En sennilega mundi ekki verða gengið eftir, að þeirri löggjöf yrði hlýtt. Það vantar ekki afköst Alþingis um lagasetn- ing. Ný lög eru sett í tugatali á hverju þingi. En lítt er skeytt um, að sum þeirra laga séu haldin út í æsar. Salernamálið er menningarmál. Það kemst ekki í lag 28 Heilbrigt lif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.