Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 31

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 31
fyrr en húsráðendur skilja, að þeim beri að sjá heimilis- mönnum fyrir boðlegu náðhúsi. Og eins kemur vonandi að því, að gestgjafar sjái sóma sinn í því að bjóða gestum sínum náðhús útbúin eitthvað í áttina við það, sem á sér stað í nálægum menningarlöndum. Blótstskumar. Rauði Kross Islands gekkst fyrir því að safna blóðvatni, sem nú þykir ómissandi, þegar menn fá lost (,,shock“) vegna áverka í loftárásum, eða af öðrum orsökum. Erlendis nefna menn nú slíkan forða „blóðbanka". Próf. N. P. Dungal gerir nánari grein fyrir því í einkar fróðlegri grein í þessu hefti „Heilbr. Lífs“. Reykvíkingar urðu vel við áskorun R. Kr. Isl. um að gefa sig fram til blóðtöku. Alls buðu sig fram 670 manns, 567 karlar og 103 konur. Af þeim mættu svo til blóðtök- unnar 579, þ. e. a. s. 502 karlar, en 77 konur. Ástæðan, til þess að konur eru þarna 1 svo ákveðnum minni hluta — þótt í höfuðstaðnum séu ca. 3000 fleiri konur en karlar —, er sú, að aðallinn af þeim, sem gáfu sig fram, er skóla- fólk. Má t. d. nefna stýrimanna- og vélstjóraskólann, þar sem kvenþjóðin kemur hvergi nærri. Heimildarmaður vor, Bjarni Jónsson læknir, upplýsir, að 570 manns hafi verið tekið blóð, en nokkrir af þeim, sem buðu sig fram, komu ekki til greina af ýmsum ástæð- um. Alls var fólkinu látið blæða 157)4 lítrar, og vannst úr því 70 lítrar af blóðvatni. Að meðaltali voru teknir 276 teningssentímetrar (ccm.) úr hverjum manni. Mesta blóð- takan úr einum manni var 750 ccm. Fáir eru færir um að missa svo mikið blóð, án þess að láta sér bregða, og fara ferða sinna á eftir. Blóðkornin voru skilin frá blóðvatninu á Rannsóknar- stofu Háskólans undir umsjá próf. N. P. Dungals. Var það síðan látið renna á 130 flöskur, sem geymdar eru í Heilbrigt líf~ 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.